Dómarar á Heimsmeistaramótinu 2023

Ljósmynd: Neddens Tierfoto
Eftirtaldir dómarar munu dæma sportkeppni Heimsmeistaramótsins í Oirschot í Hollandi 8-13. ágúst 2023 (í stafrófsröð):
- Birgit Quasnitschka,
- Hinrik Már Jónsson,
- Jacqueline Wahlström,
- Kristinn Bjarni Þorvaldsson,
- Lise Brouér,
- Lutz Lesener,
- Malin Elmgren,
- Nicolai Thye,
- Peter Häggberg,
- Roger Scherrer,
- Sophie Kovac,
- Stefan Hackauf.
Yfirdómari verður Þorgeir Guðlaugsson, staðgengill yfirdómara er Susanne Braun eins og áður hefur verið tilkynnt.