„Dómarar, knapar og ræktendur þurfa að tala mun meira saman“

  • 29. júní 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Olil Amble á landssýningu kynbótahrossa

Olil Amble sýndi Álfaklett frá Syðri-Gegnishólum í kynbótadómi í vor og mætti svo með hann á landssýningu kynbótahrossa og tók við verðlaunum fyrir hæst dæmda stóðhest í flokki sjö vetra og eldri af vorsýningum.

Að verðlaunaafhendingu lokinni tók blaðamaður Eiðfaxa Olil tali og spurði hana út í Álfaklett og ýmislegt fleira er tengist hinum fjölbreytilega heimi íslenska hestsins.

Vangaveltur hennar um hin ýmsu málefni eru áhugaverðar en viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar