Dómnefndir vorsýninga kunngjörðar

Frá byggingardómi í kynbótasýningu á Rangárbökkum
Vorsýningar á Íslandi hefjast síðustu vikuna í maí á Rangárbökkum við Hellu en starfsfólk þeirra hefur nú verið birt á Worldfeng. Samkvæmt Worldfeng hefst skráning hrossa þann 6. maí næstkomandi.
Alls eru fyrirhugaðar 12 vorsýningar á fimm mismunandi sýningarstöðum.
Dómnefndir vorsýninga.
- maí til 31. maí Rangárbakkar I
Formaður dómnefndar: Þorvaldur Kristjánsson
Dómari: Eyþór Einarsson
Dómari: Friðrik Már Sigurðsson
- júní til 7. júní Víðidalur
Formaður dómnefndar: Friðrik Már Sigurðsson
Dómari: John Siiger Hansen
Dómari: Jón Vilmundarson
- júní til 7. júní Rangárbakkar II
Formaður dómnefndar: Eyþór Einarsson
Dómari: Gísli Guðjónsson
Dómari: Heimir Gunnarsson
- júní til 7. júní Hólar I
Formaður dómnefndar: Þorvaldur Kristjánsson
Dómari: Arnar Bjarki Sigurðsson
Dómari: Heiðrún Sigurðardóttir
- júní til 14. júní Selfoss I
Formaður dómnefndar: Eyþór Einarsson
Dómari: Elisabeth Trost
Dómari: Jón Vilmundarson
- júní til 14. júní Rangárbakkar III
Formaður Dómnefndar: Friðrik Már Sigurðsson
Dómari: Silke Feuchthofen
Dómari: Víkingur Gunnarsson
- júní til 14. júní Sprettur I
Formaður Dómnefndar: Þorvaldur Kristjánsson
Dómari: Óðinn Örn Jóhannsson
Dómari: Svanhildur Hall
- júní til 14. júní Hólar II
Formaður Dómnefndar: Guðlaugur Antonsson
Dómari: Gísli Guðjónsson
Dómari: Guðbjörn Tryggvason
- júní til 21. júní Selfoss II
Formaður Dómnefndar: Þorvaldur Kristjánsson
Dómari: Arnar Bjarki Sigurðsson
Dómari: Halla Eygló Sveinsdóttir
- júní til 21. júní Rangárbakkar IV
Formaður Dómnefndar: Sveinn Ragnarsson
Dómari: Jón Vilmundarson
Dómari: Steinunn Anna Halldórsdóttir
- júní til 21. júní Hólar III
Formaður Dómnefndar: Eyþór Einarsson
Dómari: Elsa Mandal Hreggviðsdóttir
Dómari: Óðinn Örn Jóhannsson
- júní til 21. júní Sprettur II
Formaður Dómnefndar: Guðlaugur Antonsson
Dómari: Elisabeth Trost
Dómari: Friðrik Már Sigurðsson