Landsmót 2024 Drangur efstur í elsta flokki stóðhesta

  • 5. júlí 2024
  • Fréttir
Yfirlitssýningu sjö vetra og eldri stóðhesta lokið

Það var sama uppá teningnum í flokki sjö vetra og eldri stóðhesta eins og í hinum flokkunum en breytingar urðu á efstu sætum. Drangur frá Steinnesi er efstur með 8,66 í aðaleinkunn en hann hlaut fyrir sköpulag 8,77 og fyrir hæfileika 8,60. Drangur er undan Draupni frá Stuðlum og Ólgu frá Steinnesi en Drangur var sýndur af Eyrúnu Ýri Pálsdóttur.

Annar er Jökull frá Breiðholti í Flóa með 8,60 í aðaleinkunn. Hann hlaut fyrir sköpulag 8,75 og fyrir hæfileika 8,52. Jökull er undan Huginn frá Haga I og Gunnvöru frá Miðsitju. Sýnandi var Árni Björn Pálsson.

Þriðji er Tindur frá Árdal sýndur af Helgu Unu Björnsdóttur. Tindur hlaut fyrir sköpulag 8,69 og fyrir hæfileika 8,50 sem gerir 8,57 í aðaleinkunn. Tindur er undan Ljósvaka frá Valstrýtu og Þrumu frá Árdal

Þar með er kynbótasýningu Landsmóts lokið en seinna í dag fer fram verðlauna afhending hryssna og á morgun kl. 13:30 er verðlaunaafhending stóðhesta.

 

IS2017156296 Drangur frá Steinnesi
Örmerki: 352098100078066
Litur: 1722 Rauður/sót- stjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Horses ehf., Magnús Jósefsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004256287 Ólga frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1995256298 Hnota frá Steinnesi
Mál (cm): 148 – 135 – 138 – 67 – 142 – 38 – 48 – 44 – 6,7 – 31,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,5 – 8,5 = 8,77
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 6,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,60
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,66
Hæfileikar án skeiðs: 8,98
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,91
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:

IS2013182591 Jökull frá Breiðholti í Flóa
Örmerki: 352098100048437
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Ræktandi: Kári Stefánsson
Eigandi: Kári Stefánsson
F.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Ff.: IS1984163001 Sólon frá Hóli v/Dalvík
Fm.: IS1981266003 Vænting frá Haga I
M.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
Mf.: IS1992158707 Spuni frá Miðsitju
Mm.: IS1979258855 Drottning frá Sólheimum
Mál (cm): 146 – 133 – 140 – 65 – 143 – 36 – 47 – 44 – 6,7 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,75
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,5 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,60
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2017135591 Tindur frá Árdal
Örmerki: 956000004579202
Litur: 1600 Rauður/dökk/dreyr- einlitt
Ræktandi: Ómar Pétursson
Eigandi: Hannes Sigurjónsson, Inga Cristina Campos
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2008235591 Þruma frá Árdal
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS2001235591 Elding frá Árdal
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 66 – 149 – 40 – 47 – 44 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,69
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,57
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2017125110 Guttormur frá Dallandi
Örmerki: 352098100079682
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Dungal, Þórdís Sigurðardóttir
Eigandi: Hestamiðstöðin Dalur ehf
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2006225109 Gróska frá Dallandi
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1992225111 Gnótt frá Dallandi
Mál (cm): 145 – 132 – 137 – 66 – 143 – 39 – 45 – 43 – 6,8 – 29,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,44
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,58
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Axel Örn Ásbergsson
Þjálfari:

IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100078460
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004287903 Hrefna frá Skeiðháholti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995287900 Una frá Skeiðháholti
Mál (cm): 146 – 134 – 137 – 67 – 144 – 38 – 51 – 47 – 6,8 – 31,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,50
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,55
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,54
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Guðmundur Friðrik Björgvinsson
Þjálfari:

IS2017180693 Hjartasteinn frá Hrístjörn
Frostmerki: 7A
Örmerki: 352205000005784
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jóhann Axel Geirsson, Ásgerður Svava Gissurardóttir
Eigandi: Ásgerður Svava Gissurardóttir, Jóhann Axel Geirsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2007284173 Sál frá Fornusöndum
Mf.: IS1994166620 Huginn frá Haga I
Mm.: IS1993284177 Kolfinna frá Fornusöndum
Mál (cm): 144 – 133 – 135 – 65 – 142 – 38 – 47 – 43 – 6,4 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 10,0 = 8,33
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,64
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,49
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson

IS2017157368 Suðri frá Varmalandi
Örmerki: 352206000117610
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
Eigandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS2003258713 Gjálp frá Miðsitju
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 65 – 142 – 38 – 48 – 42 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,55
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,50
Hæfileikar án skeiðs: 8,47
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,44
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2017182122 Stardal frá Stíghúsi
Örmerki: 352098100071326
Litur: 1514 Rauður/milli- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson
Eigandi: Kristín Hrefna Halldórsdóttir, Stephanie Brassel
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 67 – 140 – 39 – 47 – 45 – 6,4 – 31,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,07
Hæfileikar: 8,5 – 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 7,5 = 8,71
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,49
Hæfileikar án skeiðs: 8,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Benjamín Sandur Ingólfsson
Þjálfari:

IS2016101046 Skyggnir frá Skipaskaga
Örmerki: 352206000088312
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Marie Lundin-Hellberg
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2004235026 Skynjun frá Skipaskaga
Mf.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Mm.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
Mál (cm): 147 – 136 – 143 – 65 – 145 – 40 – 50 – 44 – 6,8 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 9,1
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 = 8,76
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,32
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 8,28
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,45
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2017188670 Ottesen frá Ljósafossi
Örmerki: 352098100074913
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Björn Þór Björnsson
Eigandi: Björn Þór Björnsson, Svanheiður Lóa Rafnsdóttir
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS2001282206 Sunna-Rós frá Úlfljótsvatni
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1990287126 Prinsessa frá Úlfljótsvatni
Mál (cm): 147 – 135 – 140 – 65 – 144 – 37 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,37
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,45
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2016184553 Sóli frá Þúfu í Landeyjum
Örmerki: 352205000000201
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
Eigandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS2002284551 Þöll frá Þúfu í Landeyjum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 64 – 146 – 37 – 47 – 45 – 6,9 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,5 – 8,5 = 8,55
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 = 8,38
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42
Sýnandi: Eygló Arna Guðnadóttir
Þjálfari: Eygló Arna Guðnadóttir

IS2017188804 Léttir frá Þóroddsstöðum
Örmerki: 352206000117790
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Bjarni Bjarnason
Eigandi: Sandra Riga-Hoffeld, Sindri Sigurðsson
F.: IS2008186002 Nói frá Stóra-Hofi
Ff.: IS1998187280 Illingur frá Tóftum
Fm.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
M.: IS2012288801 Fjöður frá Þóroddsstöðum
Mf.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Mm.: IS2004288805 Von frá Þóroddsstöðum
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 63 – 141 – 38 – 47 – 43 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 10,0 = 8,56
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 9,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 = 8,32
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,11
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:

IS2017187936 Ari frá Votumýri 2
Örmerki: 352098100077982
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Gunnar Már Þórðarson, Kolbrún Björnsdóttir
Eigandi: Graðhestamannafélag Sörlamanna ehf.
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2000276180 Önn frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1995135535 Hrímfaxi frá Hvanneyri
Mm.: IS1992276182 Oddrún frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 63 – 144 – 39 – 46 – 43 – 6,5 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,10
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,22
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:

IS2017181816 Herakles frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352206000136857, 352098100068411
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Sigurður Sigurðarson
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2003237271 Hera frá Stakkhamri
Mf.: IS1989184551 Þorri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1995237271 Vera frá Stakkhamri 2
Mál (cm): 145 – 135 – 138 – 64 – 145 – 39 – 47 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 9,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,12
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,16
Hæfileikar án skeiðs: 7,86
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Sigurður Sigurðarson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar