Dregið í rásröð slaktaumatöltsins – Beint
HÉR er hægt að sjá beina útsendingu þegar dregið er í rásröð fyrir slaktaumatöltið í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum. Meistaradeildin hefur göngu sína á fimmtudaginn í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli. Frítt er inn en HRINGDU býður gestum í stúkuna.
Dregið í rásröð slaktaumatöltsins – Beint
Skagfirðingur hlýtur æskulýðsbikar LH 2025
„Setja allt sýningar- og keppnishald vorsins í óþarfa spennitreyju“