Drög að dagskrá

  • 29. júní 2022
  • Fréttir

Dússý frá Vakurstöðum, knapi Teitur Árnason

Kynbótasýning á Landsmóti

Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins hefur birt drög að dagskrá fyrir kynbótasýninguna á Landsmóti.

„Fyrirkomulag á kynbótasýningum hrossa á Landsmóti verður með svipuðu sniði eins og áður. Hollaröðun hrossa í hverjum flokki verður að mestu byggt á stafrófsröðun þeirra en tekið verður tillit til rásröðuna hrossa á keppnisvelli. Vonir eru bundnar að endaleg hollaröðun verði klár og birt á morgun miðvikudaginn 29.júní með frekari tímasetningu í dagskrá.

Drög að dagskrá

Sunnudagur 3.júlí
Kl. 08:00
4 vetra hryssur
5 vetra hryssur
6 vetra hryssur (u.þ.b. 1-6)

Mánudagur 4.júlí
Kl. 08:00
6 vetra hryssur (klára)
7 vetra og eldri hryssur
4 vetra stóðhestar

Þriðjudagur 5.júlí
Kl. 08:00
5 vetra stóðhestar
6 vetra stóðhestar
7 vetra og eldri stóðhestar

Miðvikudagur 6.júlí
Yfirlit hryssur

Fimmtudagur 7.júlí
Yfirlit stóðhestar“

Frekari upplýsingar koma í dag, miðvikudag.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar