Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum „Ég ætla reyna gera hann stoltann“

  • 15. mars 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Ásmund Erni Snorrason, sigurvegara í gæðingalist Meistaradeildarinnar

Ásmundur Ernir Snorrason kom sá og sigraði í gær í gæðingalist Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum. Hann er enn efstur í einstaklingskeppninni og leiðir hana með 39 stig.

Hér fyrir neðan er viðtal við hann eftir sigurinn í gærkvöldi.

 

 

Efstu 5 knapar í einstaklingskeppninni

  1. Ásmundur Ernir Snorrason – 39 stig
  2. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir – 33 stig
  3. Eyrún Ýr Pálsdóttir – 27 stig
  4. Jón Ársæll Bergmann – 26,5 stig
  5. Þorgeir Ólafsson 19,5 stig

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar