Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum „Ég er að þessu því mér finnst þetta skemmtilegt“

  • 20. apríl 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Eyrúnu Ýri á EiðfaxaTV í kvöld

Eyrún Ýr Pálsdóttir stóð uppi sem sigurvegari í einstaklingskeppni Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum nú í byrjun apríl.

Hjörvar Ágústsson hitti Eyrúnu í studio Eiðfaxa fyrr í vikunni og ræddi við hana um deildina og hestamennskuna. Í kvöld kl. 20:00 verður viðtalið sýnt á EiðfaxaTV og síðan verður það aðgengilegt á VODinu strax á eftir.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar