„Ég er heppin að hafa svona góðan hest til að keppa á“

  • 19. júlí 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Hjördís Halla Þórarinsdóttir var að keppa á sínu fyrsta Íslandsmeistaramóti nú um helgina og stóð hún sig með miklum sóma. Hún nældi sér í tvo Íslandsmeistaratitla, í fimi barna og svo varð hún stigahæsti knapi í barnaflokki. Hún hefur ekki langt að sækja hestamennskuna en foreldrar hennar eru Skagfirðingarnir Þórarinn Eymundsson og Sigríður Gunnarsdóttir.

Blamaður Eiðfaxa tók Hjördísi tali að móti loknu þar sem rætt var um fyrsta Íslandsmótið hennar, hestinn Flipa og framtíðina. Viðtalið má horfa á í spilaranum hér að ofan.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar