„Ég er mjög ánægð með Ísak“

Védís Huld Sigurðardóttir og Ísak frá Þjórsárbakka mættu sterk til leiks í forkeppni í tölti og uppskáru einkunnina 7,50 sem er að öllum líkindum efsta sætið og öruggt sæti í úrslitum.
Hún staldraði við hjá Eiðfaxa þar sem Hulda Geirsdóttur tók hana tali um keppnina í dag og það sem framundan er.