„Ég lærði helling á öllu þessu“
Blaðamaður Eiðfaxa ræddi við Mána Hilmarsson sem er staddur á landinu yfir hátíðirnar. Erfiðu ári er að ljúka hjá honum, en eins og flestum er kunnugt að þá fékk hann ekki að verja heimsmeistaratitil sinn í slaktaumatölti á hesti sínum Gljátoppi frá Miðhrauni sökum keppnisbans. Viðtalið má sjá í spilaranum hér að neðan.
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
„Nú tekur við að velja í landsliðshóp og heyra í knöpum“