„Ég vissi að hún gæti þetta“

Jón Ársæll Bergmann var mjög sáttur að lokinni keppni í gæðingaskeiði á Hörpu frá Höskuldsstöðum þar sem þau hlutu 7,67 í einkunn.
Í viðtali við Eiðfaxa taldi hann að þetta gæti dugað sér að minnsta kosti á pall og hann var spenntur fyrir framhaldinu en þau Harpa stefna á að taka nokkur gull á mótinu.