„Einn sætasti sigur sem ég hef unnið“

Védís Huld og Ísak Mynd: Gunnhildur Ýrr
Védís Huld Sigurðardóttir og Ísak frá Þjórsárbakka unnu nokkuð öruggan sigur í fjórgangsúrslitunum í ungmennaflokki. Þau tóku forustuna strax eftir hæga töltið og náðu að halda henni allt til loka. Í viðtali á EiðfaxaTV eftir úrslitin segir Védís þetta vera einn sætasta sigur sem hún hefur unnið og að hún vonist til að þau Ísak verði valin í landsliðið fyrir heimsmeistaramótið í ágúst.
Strákarnir gerður þó ágætis atlögu að efsta sætinu en Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal endaði annar á Gretti frá Hólum og þriðji varð Ragnar Snær Viðarsson á Stimpil frá Strandarhöfði.
Fjórði endaði Jón Ársæll Bergmann á Halldóru frá Hólaborg en þau áttu frábæra sýningu í forkeppni bæði í tölti og fjórgangi og eru Íslandsmeistara í samanlögðum fjórgangsgreinum.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr úrslitunum
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka 7,80
Hægt tölt 8,00 8,50 8,50 8,50 8,00 = 8,33
Brokk 7,50 7,50 7,50 8,50 7,50 = 7,50
Fet 7,00 7,50 7,00 7,00 7,00 = 7,00
Stökk 8,00 7,50 7,50 8,00 7,50 = 7,67
Greitt tölt 8,50 8,50 8,50 8,50 8,00 = 8,50
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Grettir frá Hólum 7,43
Hægt tölt 7,50 7,50 7,50 8,00 7,50 = 7,50
Brokk 8,00 8,50 7,50 8,00 8,00 = 8,00
Fet 7,50 6,50 6,00 6,50 6,50 = 6,50
Stökk 7,50 7,00 8,00 8,00 7,00 = 7,50
Greitt tölt 7,00 8,00 7,50 7,50 8,00 = 7,67
3 Ragnar Snær Viðarsson Stimpill frá Strandarhöfði 7,40
Hægt tölt 6,00 7,00 7,00 8,00 7,00 = 7,00
Brokk 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50 = 7,50
Fet 8,50 8,00 8,00 8,00 7,50 = 8,00
Stökk 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00 = 7,00
Greitt tölt 7,50 7,50 7,50 8,00 7,50 = 7,50
4 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,37
Hægt tölt 8,00 8,50 8,00 8,50 8,00 = 8,17
Brokk 7,50 8,00 7,50 8,00 7,50 = 7,67
Fet 6,00 6,50 5,50 6,00 6,00 = 6,00
Stökk 7,50 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Greitt tölt 7,00 7,00 7,50 8,50 8,00 = 7,50
5 Hekla Rán Hannesdóttir Ísberg frá Hákoti 7,27
Hægt tölt 7,00 7,50 7,00 7,50 7,00 = 7,17
Brokk 7,00 7,50 7,50 8,50 7,50 = 7,50
Fet 7,50 6,50 6,50 6,50 6,50 = 6,50
Stökk 8,00 7,00 7,50 8,00 7,50= 7,67
Greitt tölt 7,50 7,50 7,50 8,00 7,50 = 7,50
6 Matthías Sigurðsson Fákur frá Kaldbak 7,07
Hægt tölt 7,00 6,50 6,50 7,00 7,00 = 6,83
Brokk 7,00 7,50 7,00 8,50 7,50 = 7,33
Fet 7,50 7,50 7,00 7,00 7,00 = 7,17
Stökk 7,50 8,00 7,50 7,50 8,00 = 7,67
Greitt tölt 6,50 6,00 6,50 7,50 6,00 = 6,33
7 Eva Kærnested Styrkur frá Skák 7,03
Hægt tölt 7,50 7,50 6,50 8,00 7,00 = 7,33
Brokk 5,00 6,00 5,00 7,00 6,00 = 5,67
Fet 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00 = 7,00
Stökk 8,00 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,67
Greitt tölt 7,50 7,50 7,50 8,50 7,50 = 7,50