,,Ekki sjálfgefið að svona takist til“

  • 2. júlí 2020
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal vð Ármann Sverrisson

Ármann Sverisson ræktaði og á stóðhestinn Loka frá Selfossi en hann hlaut heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á Landssýningu kynbótahross um síðastliðna helgi.

Ármann var einungis fimmtán ára gamall þegar hann hélt Surtlu, móður Loka, undir Smára frá Skagaströnd og ákvað svo í framhaldinu að halda tryppinu gröðu. Í viðtalinu sem nálgast má í spilaranum hér fyrir ofan segir hann m.a. frá því að hann hafi ekki búist við því að Loki kæmist í heiðurverðlaun fyrir afkvæmi fyrr en í fyrra.

Ármann á einnig stóðhestinn Fenrir frá Feti en hann keypti frá Hrossaræktarbúinu Feti sem folald.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar