Svíþjóð Eldjárn frá Skipaskaga vann A-flokkinn

  • 4. september 2024
  • Fréttir

James Faulkner og Eldjárn frá Skipaskaga Mynd: Sandra J. Nordin

Niðurstöður frá Sænska meistaramótinu í gæðingakeppni

Um helgina fór fram Sænska meistaramótið í gæðingakeppni en þetta er eitt stærsta gæðingamótið sem haldið er erlendis.

Eldjárn frá Skipaskaga og James Faulkner unnu A flokkinn með 8,67 í einkunn og B flokkinn vann Fengur från Backome og Jenny Göransson með 8,77 í einkunn. Jenny Göransson vann líka gæðingatöltið en þá á Ágústsínus frá Jaðri og hlutu þau 8,70 í einkunn.

Barnaflokkinn vann Michelle Edvall Karlsson og Heiðmar frá Berglandi I með 8,60 í einkunn en þeir unnu einnig gæðingatöltið í barnaflokki. Unglingaflokkinn vann Hilma Pettersson og Laukur frá Varmalæk með 8,63 og B flokk og gæðingatölt ungmenna vann Matilda Leikermoser Wallin og Hekla frá Steinnesi með 8,48 í einkunn. Einnig var boðið upp á A flokk ungmenna og þar varð sigurvegari Alice Stattin á Tvístjörnu frá Áskoti. Isabella Larsson og Leó från Änghaga unnu gæðingatöltið í unglingaflokki með 8,53 í einkunn.

A úrslit – A flokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Eldjárn frá Skipaskaga James Faulkner 8,67
2 Týr från Svala Gård Louise Löfgren 8,59
3 Hrynjandi frá Horni I Kelly Eriksson 8,45
4 Pipar frá Litlu-Brekku Frida Dahlén 8,45
5 Ágústínus frá Jaðri Jenny Göransson 8,44
6 Elfa från Sundabakka Malin Paulsson 8,32
7 Framherji frá Skipaskaga Reynir Adalsteinsson 8,31
8 Kolskeggur från Gunvarbyn Elsa Teverud 8,24

A úrslit – B flokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Fengur från Backome Jenny Göransson 8,77
2 Næpa från Asplunda Johanna Asplund 8,58
3 Verdí frá Torfunesi Karin Gunnarsson 8,57
4 Álfur från Granmyra Camilla Rolfsdotter 8,57
5 Vísir från Tavelsjö Emil Sundström 8,49
6 Galdur frá Geitaskarði Emma Magnusson 8,44
7 Æsir frá Torfunesi Anna Funni Jonasson 8,41
8 Gunnar fra Gavnholt Frida Dahlén 6,95

A úrslit – Barnaflokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Michelle Edvall Karlsson Heiðmar frá Berglandi I 8,60
2 Thelma Sjögren Philipus från Rooslunda 8,59
3 Liam Billow Agða från Tängby 8,56
4 Vera Elgholm Háfeti från Lilla Sträckås 8,54
5 Molly Öberg Svali frá Garðsá 8,24
6 Majken Roström Atlas från Ödegärde 8,21
7 Maja Jardry Rut från Vendel 8,21
8 Ellie Aleborn Prins från Skälleryd 8,18

A úrslit – Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hilma Pettersson Laukur frá Varmalæk 8,63
2 Isabella Larsson Leó från Änghaga 8,49
3 Alfons Bergqvist Snörp frá Berglandi I 8,44
4 Minna Gustavsson Konráð från Navåsen 8,32
5 Tekla Petersson Ófeigur från Hestwite 8,31
6 Alice Edvinsson Kareliusson Riddari frá Hofi 8,31
7 Linn Bergljung Baldur frá Hrímnisholti 8,27
8 Felicia Wiström Vonandi från Korsgården 7,98

A úrslit – B flokkur ungmenna
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matilda Leikermoser Wallin Hekla frá Steinnesi 8,48
2 Klara Solberg Kjarkur frá Lækjamóti II 8,44
3 Sarah Snygg Blesa frá Hvítu Villunni 8,43
4 Sara Malmqvist Þráður frá Ármóti 8,42
5 Tove Johansdotter Farsæll frá Jórvík 8,40
6 Nike Stjärnberg Bingó från Himmelsrum 8,24
7 Ida Karlsson Askur frá Hveragerði 8,20
8 Linnéa Jansson Fjalar frá Selfossi 8,06

A úrslit – A flokkur ungmenna
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Alice Stattin Tvístjarna frá Áskoti 8,37
2 Elsa Johannesen Prins frá Blönduósi 8,29
3 Mira Hallerby Ársól från Stensäter 8,26
4 Jonna Andersson Viska frá Kjartansstöðum 8,24
5 Astrid Tillström Atlas från Kärlek 8,24
6 Alicia Karlsson Sólgrímur från Stall Vitavillan 8,20
7 Leona Saetre Sóla frá Dalsholti 8,06
8 Tova Ivarsson Glaumur frá Geirmundarstöðum 7,75

A úrslit – Gæðingatölt – fullorðinsflokkur
Sæti Hross Knapi Einkunn
1 Ágústínus frá Jaðri Jenny Göransson 8,70
2 Týr från Svala Gård Louise Löfgren 8,65
3-4 Álfur från Granmyra Camilla Rolfsdotter 8,59
3-4 Gunnar fra Gavnholt Frida Dahlén 8,59
5-6 Galdur frá Geitaskarði Emma Magnusson 8,48
5-6 Smiður från Slätterne Sabina Svärd 8,48
7 Hekla från Adalgården Reynir Adalsteinsson 8,47
8 Frami frá Skeiðvöllum Antonia Hardwick 8,38
9 Kolskeggur från Gunvarbyn Elsa Teverud 8,34

A úrslit – Gæðingatölt – Barnaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Michelle Edvall Karlsson Heiðmar frá Berglandi I 8,50
2 Liam Billow Agða från Tängby 8,37
3 Thelma Sjögren Philipus från Rooslunda 8,35
4 Vera Elgholm Háfeti från Lilla Sträckås 8,21
5 Maja Jardry Rut från Vendel 8,13
6 Majken Roström Atlas från Ödegärde 7,97

A úrslit – Gæðingatölt – unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Isabella Larsson Leó från Änghaga 8,53
2 Tekla Petersson Ófeigur från Hestwite 8,39
3 Alfons Bergqvist Snörp frá Berglandi I 8,34
4 Linn Bergljung Atlas från Tuddabo 8,32
5 Alice Edvinsson Kareliusson Fleygur frá Skeiðvöllum 8,30
6 Frida Holm Dimma frá Bjarnastöðum 8,29
7 Rebecka Fransson Klaki frá Draflastöðum 8,24
8 Liv Bengtsson Vinur frá Hjara 8,23

A úrslit – Gæðingatölt – ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matilda Leikermoser Wallin Hekla frá Steinnesi 8,51
2 Tove Johansdotter Farsæll frá Jórvík 8,46
3 Sarah Snygg Blesa frá Hvítu Villunni 8,43
4 Ida Karlsson Askur frá Hveragerði 8,38
5 Jonna Andersson Danni frá Litlu-Brekku 8,37
6 Alva Sjökvist Tákni frá Kjartansstöðum 8,30
7 Oskar Fornstedt Hringur frá Þingnesi 8,14
8 Emelie Berglund Hersir från Lilla Sträckås 8,12

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar