Landsmót 2024 Elimar efstur í barnaflokki með glæsieinkunn

  • 1. júlí 2024
  • Fréttir
Sérstakri forkeppni er lokið í barnaflokki og þvílíkar sýningar.

Keppni í barnaflokki hefur alltaf verið vinsæl og urðu áhorfendur ekki sviknir í morgunsárið hér á Landsmóti. Elimar Elvarsson og Salka frá Hólateigi eru efst eftir sérstaka forkeppni með 8,98 í einkunn og einni kommu neðar er Viktoría Hulda Hannesdóttir á Þin frá Enni með 8,97 í einkunn. Í þriðja varð Linda Guðbjörg Friðriksdóttir á Sjóði frá Kirkjubæ eð 8,82 í einkunn en til gamans má geta að Sjóður hlaut Sleipnisbikarinn á síðasta Landsmóti.

Ótrúlegar sýningar hjá þessum frábæru knöpum og verður gaman að sjá þau áfram í milliriðlum sem verða á miðvikudaginn kl. 11:00.

Barnaflokkur gæðinga – Sérstök forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Elimar Elvarsson Salka frá Hólateigi Geysir 8,98
2 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni Geysir 8,97
3 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Sjóður frá Kirkjubæ Geysir 8,82
4 Una Björt Valgarðsdóttir Agla frá Ási 2 Sörli 8,67
5 Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum Léttir 8,66
6 Emma Rún Arnardóttir Tenór frá Litlu-Sandvík Skagfirðingur 8,64
7 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 Sleipnir 8,64
8 Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi Sörli 8,63
9 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti Hörður 8,62
10 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti Jökull 8,61
11 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði Funi 8,60
12 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Djörfung frá Miðkoti Geysir 8,59
13 Aron Einar Ólafsson Alda frá Skipaskaga Geysir 8,58
14 Eðvar Eggert Heiðarsson Urður frá Strandarhjáleigu Geysir 8,57
15 Sigrún Sunna Reynisdóttir Mylla frá Hólum Skagfirðingur 8,57
16 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 Geysir 8,56
17 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum Jökull 8,55
18-19 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 Fákur 8,55
18-19 Svala Björk Hlynsdóttir Selma frá Auðsholtshjáleigu Sleipnir 8,55
20 Elísabet Benediktsdóttir Astra frá Köldukinn 2 Sörli 8,55
21 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak Geysir 8,53
22-23 Helga Rún Sigurðardóttir Steinn frá Runnum Fákur 8,52
22-23 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ Sprettur 8,52
24 Júlía Mjöll Högnadóttir Kolbakur frá Hólshúsum Sleipnir 8,50
25 Kári Sveinbjörnsson Taktur frá Árbæjarhjáleigu II Sprettur 8,48
26 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Gnótt frá Syðra-Fjalli I Fákur 8,46
27 Svandís Svava Halldórsdóttir Nína frá Áslandi Borgfirðingur 8,46
28 Alexander Þór Hjaltason Salka frá Mörk Fákur 8,46
29 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum Fákur 8,45
30 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi Sprettur 8,45
31 Arnheiður Kristín Guðmundsdóttir Sprækur frá Fitjum Skagfirðingur 8,45
32 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi Borgfirðingur 8,44
33 Hjördís Antonía Andradóttir Gjöf frá Brenniborg Sörli 8,41
34 Elísabet Emma Björnsdóttir Moli frá Mið-Fossum Fákur 8,39
35 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík Fákur 8,37
36-37 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II Sprettur 8,37
36-37 Daníel Örn Karlsson Snerra frá Skálakoti Hringur 8,37
38 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri Fákur 8,36
39-40 Snædís Huld Þorgeirsdóttir Njörður frá Vöðlum Máni 8,35
39-40 Þórunn María Davíðsdóttir Garún frá Kolsholti 2 Sörli 8,35
41 Íris Thelma Halldórsdóttir Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II Sprettur 8,34
42 Anna Sigríður Erlendsdóttir Bruni frá Varmá Geysir 8,33
43 Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti Sleipnir 8,32
44 Hrói Bjarnason Freyjuson Trú frá Þóroddsstöðum Jökull 8,32
45 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti Fákur 8,31
46 Halldóra Líndal Magnúsdóttir Henrý frá Kjalarlandi Snarfari 8,28
47 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 Hörður 8,28
48 Svava Marý Þorsteinsdóttir Sókn frá Syðra-Langholti Jökull 8,26
49 Sigríður Elva Elvarsdóttir Tindur frá Núpstúni Skagfirðingur 8,25
50 Kamilla Nótt Jónsdóttir Hildur frá Grindavík Sleipnir 8,23
51 Pétur Steinn Jónsson Taktur frá Bakkagerði Skagfirðingur 8,23
52 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 Sprettur 8,23
53 Talía Häsler Axel frá Kjartansstöðum Ljúfur 8,22
54 Bjarni Magnússon Litla-Jörp frá Fornustekkum Hornfirðingur 8,21
55 Kara Sigurlína Reynisdóttir Máni Freyr frá Keflavík Þytur 8,19
56 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Kraftur frá Laufbrekku Hörður 8,17
57 Aldís Emilía Magnúsdóttir Kóróna frá Birkihlíð Dreyri 8,16
58 Ása María Hansen Kraflar frá Grenjum Hörður 8,15
59 Katla Björk Claas Arnarsdóttir Sómi frá Hrauni Ljúfur 8,13
60 Líf Isenbuegel Hugrún frá Blesastöðum 1A Fákur 8,12
61 Sunna María Játvarðsdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili Hörður 8,10
62 Elena Ást Einarsdóttir Sunna frá Akurgerði Sprettur 8,07
63 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Dugur frá Tjaldhólum Sprettur 8,05
64 Rebecca Luise Lehmann Særún frá Múla Snæfellingur 8,05
65 Carin Celine Bönström Ögri frá Ólafsbergi Fákur 8,04
66 Grétar Freyr Pétursson Sóldís frá Sauðárkróki Skagfirðingur 8,04
67 Rúna Björk Ingvarsdóttir Stormur frá Birkihlíð Dreyri 8,01
68 Lilja Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum Sprettur 8,00
69 Karítas Ylfa Davíðsdóttir Framtíð frá Eyjarhólum Háfeti 7,99
70 Hlín Einarsdóttir Kolbrá frá Unnarholti Sörli 7,98
71 Valey Rún Birkisdóttir Viðja frá Steinsholti 1 Dreyri 7,95
72 Arna Rakel Hákonardóttir Jóný frá Syðra-Skógarnesi Léttir 7,93
73 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 Geysir 7,92
74-75 Hafdís Járnbrá Atladóttir Prins frá Lágafelli Sprettur 7,90
74-75 Unnur Einarsdóttir Birtingur frá Unnarholti Sörli 7,90
76 Hreindís Katla Sölvadóttir Ljómi frá Tungu Skagfirðingur 7,89
77 Egill Freyr Traustason Bylgja frá Hlíðartúni Jökull 7,89
78 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Fákur 7,88
79 París Anna Hilmisdóttir Draumur frá Hraunholti Léttir 7,87
80 Elín Una Eggertsdóttir Magni frá Hofsstöðum Snæfellingur 7,87
81 Hrafnhildur Þráinsdóttir Askja frá Efri-Hömrum Ljúfur 7,82
82 Heiða Dís Helgadóttir Hríma frá Akureyri Máni 7,68
83 Ómar Björn Valdimarsson Prinsessa frá Skúfslæk Sprettur 7,57
84 Málfríður Lilja Vilbergsdóttir Greifi frá Reykhólum Glaður 7,57
85 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli Sleipnir 7,37
86 Sigríður Emma Magnúsdóttir Birtingur frá Stóru-Ásgeirsá Þytur 6,87
87 Guðbjörn Svavar Kristjánsson Þokkadís frá Markaskarði Sörli 4,62
88-90 Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir Geisli frá Keldulandi Skagfirðingur 0,00
88-90 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Erró frá Höfðaborg Fákur 0,00
88-90 Herdís Erla Elvarsdóttir Griffla frá Grafarkoti Þytur 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar