Elimar Íslandsmeistari í tölti í barnaflokki
Þriðju úrslitin í dag sem ráðast af sætaröðun dómarar. Fór það svo að Elimar Elvarsson er Íslandsmeistari í tölti í barnaflokki á henni Sölku frá Hólateigi með 6,94 í einkunn.
Í öðru sæti, með sömu einkunn, varð Linda Guðbjörg Friðriksdóttir á Áhuga frá Ytra-Dalsgerði með 6,94 í einkunn en þau eru Íslandsmeistarar í fjórgangi og í þriðja sæti varð Jakob Freyr Maagaard Ólafsson á Djörfungu frá Miðkoti með 6,72 í einkunn.
Nr. 1-2
Knapi: Elimar Elvarsson – Geysir – Salka frá Hólateigi – 6,94
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00 7,00
Tölt með hraðamun 6,50 7,00 7,00 6,50 7,00 6,83
Greitt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 7,00
Nr. 1-2
Knapi: Linda Guðbjörg Friðriksdóttir – Geysir – Áhugi frá Ytra-Dalsgerði – 6,94
Hægt tölt 7,00 6,50 7,00 6,50 7,00 6,83
Tölt með hraðamun 6,50 7,00 6,50 6,50 6,50 6,50
Greitt tölt 7,50 7,50 7,50 7,00 7,50 7,50
Nr. 3
Knapi: Jakob Freyr Maagaard Ólafsson – Geysir – Djörfung frá Miðkoti – 6,72
Hægt tölt 6,50 7,00 7,00 7,00 6,50 6,83
Tölt með hraðamun 6,00 6,50 6,50 6,00 6,50 6,33
Greitt tölt 7,00 7,00 7,50 6,50 7,00 7,00
Nr. 4-5
Knapi: Álfheiður Þóra Ágústsdóttir – Jökull – Óskamey frá Íbishóli – Geysir – 6,67
Hægt tölt 6,50 6,50 7,00 6,50 6,50 6,50
Tölt með hraðamun 6,00 7,00 6,00 7,00 6,50 6,50
Greitt tölt 7,00 7,00 6,50 7,00 7,00 7,00
Nr. 4-5
Knapi: Kristín Rut Jónsdóttir – Sprettur – Roði frá Margrétarhofi – 6,67
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 6,00 6,50 6,50
Tölt með hraðamun 7,00 7,00 6,50 6,50 7,00 6,83
Greitt tölt 6,50 6,50 7,00 6,50 7,00 6,67
Nr. 6
Knapi: Emma Rún Arnardóttir – Skagfirðingur – Tenór frá Litlu-Sandvík – 6,44
Hægt tölt 6,00 6,00 6,00 6,50 6,00 6,00
Tölt með hraðamun 6,00 7,00 6,00 6,50 6,50 6,33
Greitt tölt 7,00 7,00 7,00 6,50 7,00 7,00