Kynbótasýningar Elma frá Staðarhofi í 10 fyrir skeið

  • 25. júlí 2025
  • Fréttir

Elma frá Staðarhofi og Atli Freyr Maríönnuson

Yfirlit fór fram í dag á miðsumarssýningunni á Akureyri

Elma frá Staðarhofi hlaut 10 fyrir skeið á yfirliti á Akureyri í dag. Er hún þriðja hrossið í ár sem fær 10 fyrir skeið en hin eru þau Andvari frá Ey og Ramóna frá Heljardal.

Elma hlaut fyrir sköpulag 8,01 og fyrir hæfileika 8,38 sem gerir 8,25 í aðaleinkunn. Elma er undan Spaða frá Stuðlum og Spes frá Ingólfshvoli en ræktandi og eigendur eru þau Atli Freyr Maríönnuson og Maríanna Rúnarsdóttir en það var Atli Freyr sem sýndi hryssuna.

34)
IS2018257640 Elma frá Staðarhofi
Örmerki: 352098100078177
Litur: 75000 Móálóttur
Ræktandi: Atli Freyr Maríönnuson, Maríanna Rúnarsdóttir
Eigandi: Atli Freyr Maríönnuson, Maríanna Rúnarsdóttir
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2008287027 Spes frá Ingólfshvoli
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1998287027 Móa frá Ingólfshvoli
Mál (cm): 141 – 129 – 137 – 64 – 144 – 36 – 48 – 43 – 6,1 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 10,0 – 7,5 – 7,0 – 9,5 – 8,0 – 8,0 = 8,38
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,25
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Atli Freyr Maríönnuson
Þjálfari: Atli Freyr Maríönnuson

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar