Íslandsmót Elva Rún efst á Straumi

  • 12. júlí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður úr forkeppni í fjórgangi í unglingaflokki á Íslandsmóti barna og unglinga.

Íslandsmót barna og unglinga hófst í dag í blíðskapar veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu. Í dag fór fram forkeppni í fjórgangi í unglingaflokki. Hægt var að horfa á mótið í beinni í opinni dagskrá á Alendis.is og inn á Facebook síðu mótsins og verður það þannig allt mótið.

Það er mjótt á munum á milli unglinganna enda margar mjög flottar sýningar í dag. Efst eftir forkeppni í fjórgangi er Elva Rún Jónsdóttir á Straumi frá Hofsstöðum, Garðabæ en þau hlutu 7,00 í einkunn. Annar eftir forkeppni er Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal á Gretti frá Hólum og þriðja er Sigurbjörg Helgadóttir á Elvu frá Auðsholtshjáleigu.

Þau eru síðan fjögur jöfn í 4 til 7 sæti það verður því margt um manninn í a úrslitunum. Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í fjórgangi í unglingaflokki.

Á morgun hefst keppni kl. 14:00 á fimmgangi í unglingaflokki.

Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,00
2 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Grettir frá Hólum 6,97
3 Sigurbjörg Helgadóttir Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,93
4-7 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þytur frá Skáney 6,90
4-7 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 6,90
4-7 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka 6,90
4-7 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 6,90
8-9 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Jökull frá Rauðalæk 6,87
8-9 Matthías Sigurðsson Æsa frá Norður-Reykjum I 6,87
10-12 Kristinn Már Sigurðarson Flaumur frá Fákshólum 6,77
10-12 Kristín Karlsdóttir Steinar frá Stuðlum 6,77
10-12 Matthías Sigurðsson Njáll frá Kópavogi 6,77
13 Matthías Sigurðsson Dýri frá Hrafnkelsstöðum 1 6,73
14 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,70
15 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,63
16-17 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,60
16-17 Elva Rún Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,60
18-19 Kolbrún Sif Sindradóttir Bylur frá Kirkjubæ 6,47
18-19 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,47
20-22 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,43
20-22 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Kolfinna frá Björgum 6,43
20-22 Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 6,43
23 Bil Guðröðardóttir Hryggur frá Hryggstekk 6,40
24-25 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,33
24-25 Dagur Sigurðarson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,33
26-28 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Þytur frá Stykkishólmi 6,23
26-28 Eydís Ósk Sævarsdóttir Slæða frá Traðarholti 6,23
26-28 Sara Dís Snorradóttir Logi frá Lundum II 6,23
29 Ragnar Snær Viðarsson Þormar frá Neðri-Hrepp 6,20
30-31 Anton Óskar Ólafsson Gosi frá Reykjavík 6,17
30-31 Friðrik Snær Friðriksson Kiljan frá Mosfellsbæ 6,17
32 Eydís Ósk Sævarsdóttir Heiða frá Skúmsstöðum 6,07
33 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Trausti frá Glæsibæ 6,03
34 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Litlu-Sandvík 5,97
35-37 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 5,87
35-37 Lilja Dögg Ágústsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi 5,87
35-37 Hulda Ingadóttir Kamban frá Klauf 5,87
38 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Esja frá Leirubakka 5,83
39 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi 5,77
40-41 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Tindur frá Álfhólum 5,67
40-41 Hekla Eyþórsdóttir Garri frá Strandarhjáleigu 5,67
42-43 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum 5,60
42-43 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Gormur frá Álfhólum 5,60
44-45 Kristín María Kristjánsdóttir Torfhildur frá Haga 5,47
44-45 Kristín Gyða Einarsdóttir Kliður frá Efstu-Grund 5,47
46 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 5,40
47 Eik Elvarsdóttir Heilun frá Holtabrún 5,13
48 Hulda Vaka Gísladóttir Garún frá Brúnum 5,00
49 Katrín Einarsdóttir Drangur frá Efsta-Dal II 4,97
50 Matthildur Svana Stefánsdóttir Fönn frá Neðra-Skarði 4,77
51-52 Magnús Rúnar Traustason Mökkur frá Langsstöðum 0,00
51-52 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar