Elva Rún efst unglinga og Jón Ársæll ungmenna

  • 16. október 2024
  • Fréttir

Jón Ársæll og Halldóra frá Hólaborg

Fjórgangur V1

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í fjórgangi (V1) í ungmenna- og unglingaflokki.

Efstur á stöðulista í ungmennaflokki er Jón Ársæll Bergmann á Halldóru frá Hólaborg en þau hlutu 7,33 í einkunn á Íþróttamóti Sleipnis. Aðra hæstu einkunn ársins hlaut Védís Huld Sigurðardóttir á Ísaki frá Þjórsárbakka á sama móti með 7,13 í einkunn. Þriðju hæstu einkunn ársins hlaut Guðný Dís Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II, 7,03 á Íþróttamóti Spretts.

Í unglingaflokki er það Elva Rún Jónsdóttir sem efst stendur á stöðulista á Hraunari frá Vorsabæ II en þau hlutu 6,77 í einkunn á Íslandsmóti barna og unglinga. Næst efst á listanum er Ída Mekkín Hlynsdóttir á Marín frá Lækjarbrekku með 6,73 í einkunn. Jafnar í þriðja sætinu með 6,67 í einkunn eru þær Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir á Garra frá Bessastöðum, Hildur María Jóhannesdóttir á Viðari frá Klauf og Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Goða frá Garðabæ.

Elva Rún Jónsdóttir lyfir bikar á Íslandsmóti barna og unglinga

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

30 efstu í fjórgangi ungmenna

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Jón Ársæll Bergmann IS2016282370 Halldóra frá Hólaborg 7,33 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
2 Védís Huld Sigurðardóttir IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka 7,13 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
3 Guðný Dís Jónsdóttir IS2012187985 Hraunar frá Vorsabæ II 7,03 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)
4 Hekla Rán Hannesdóttir IS2011181430 Grímur frá Skógarási 6,97 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
5 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2016158306 Grettir frá Hólum 6,97 IS2024SKA208 – Punktamót og skeiðleikar 2
6 Hekla Rán Hannesdóttir IS2013265602 Fluga frá Hrafnagili 6,87 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
7 Þórey Þula Helgadóttir IS2017288372 Hrafna frá Hvammi I 6,87 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
8 Hildur Ösp Vignisdóttir IS2010101189 Rökkvi frá Ólafshaga 6,83 IS2024DRE212 – Tölumót
9 Auður Karen Auðbjörnsdóttir IS2016264013 Bára frá Gásum 6,83 IS2024SKA208 – Punktamót og skeiðleikar 2
10 Eva Kærnested IS2012181830 Styrkur frá Skák 6,83 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
11 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2013157782 Hnjúkur frá Saurbæ 6,83 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
12 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2013137486 Muninn frá Bergi 6,80 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
13 Sara Dís Snorradóttir IS2014136411 Logi frá Lundum II 6,77 IS2024DRE212 – Tölumót
14 Hulda María Sveinbjörnsdóttir IS2008275280 Aðgát frá Víðivöllum fremri 6,77 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)
15 Lilja Dögg Ágústsdóttir IS2017286179 Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,77 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
16 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2015155572 Garri frá Bessastöðum 6,73 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
17 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2012181900 Jökull frá Rauðalæk 6,70 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
18 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2015180325 Loftur frá Traðarlandi 6,63 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
19 Lilja Dögg Ágústsdóttir IS2013187450 Kolvin frá Langholtsparti 6,63 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
20 Herdís Björg Jóhannsdóttir IS2006188353 Snillingur frá Sólheimum 6,60 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
21 Hekla Rán Hannesdóttir IS2017186430 Ísberg frá Hákoti 6,57 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
22 Katrín Ösp Bergsdóttir IS2014166670 Ljúfur frá Syðra-Fjalli I 6,53 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
23 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2016180325 Friðrik frá Traðarlandi 6,53 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
24 Matthías Sigurðsson IS2016186703 Fölski frá Leirubakka 6,53 IS2024DRE212 – Tölumót
25 Glódís Líf Gunnarsdóttir IS2010176186 Goði frá Ketilsstöðum 6,50 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
26 Eydís Ósk Sævarsdóttir IS2011156073 Hrímnir frá Hvammi 2 6,50 IS2024DRE212 – Tölumót
27 Lilja Dögg Ágústsdóttir IS2016187587 Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,47 IS2024GEY214 – Punktamót – Geysir
28 Unnur Erla Ívarsdóttir IS2011138178 Víðir frá Tungu 6,47 IS2024GEY214 – Punktamót – Geysir
29 Þórgunnur Þórarinsdóttir IS2018156890 Hertogi frá Njálsstöðum 6,40 IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024
30 Sigurður Dagur Eyjólfsson IS2013155654 Flinkur frá Áslandi 6,37 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)

30 efstu í fjórgangi unglinga

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Elva Rún Jónsdóttir IS2012187985 Hraunar frá Vorsabæ II 6,77 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
2 Ída Mekkín Hlynsdóttir IS2010277156 Marín frá Lækjarbrekku 2 6,73 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
3 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir IS2015155572 Garri frá Bessastöðum 6,67 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
4 Hildur María Jóhannesdóttir IS2015180648 Viðar frá Klauf 6,67 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
5 Elísabet Líf Sigvaldadóttir IS2016125400 Goði frá Garðabæ 6,67 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
6 Elva Rún Jónsdóttir IS2011125426 Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,63 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
7 Gabríel Liljendal Friðfinnsson IS2016158957 Ólsen frá Egilsá 6,60 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
8 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir IS2014135982 Radíus frá Hofsstöðum 6,60 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
9 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir IS2015286197 Birta frá Bakkakoti 6,57 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
10 Svandís Aitken Sævarsdóttir IS2012237016 Fjöður frá Hrísakoti 6,57 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
11 Apríl Björk Þórisdóttir IS2013286980 Lilja frá Kvistum 6,53 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
12 Lilja Rún Sigurjónsdóttir IS2013186296 Hólmi frá Kaldbak 6,53 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
13 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2005135813 Þytur frá Skáney 6,53 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
14 Ragnar Snær Viðarsson IS2012136240 Ástarpungur frá Staðarhúsum 6,50 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
15 Eik Elvarsdóttir IS2007185070 Blær frá Prestsbakka 6,47 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
16 Arnór Darri Kristinsson IS2015258096 Spenna frá Bæ 6,47 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
17 Ragnar Snær Viðarsson IS2012101177 Ási frá Hásæti 6,47 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
18 Elín Ósk Óskarsdóttir IS2011277157 Sara frá Lækjarbrekku 2 6,47 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
19 Loftur Breki Hauksson IS2012156455 Fannar frá Blönduósi 6,47 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
20 Helena Rán Gunnarsdóttir IS2010176186 Goði frá Ketilsstöðum 6,40 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
21 Dagur Sigurðarson IS2013281816 Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,40 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
22 Hjördís Halla Þórarinsdóttir IS2008155420 Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,40 IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024
23 Kristín María Kristjánsdóttir IS2017184158 Skjóni frá Skálakoti 6,37 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
24 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson IS2013137486 Muninn frá Bergi 6,37 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
25 Ragnar Snær Viðarsson IS2016164028 Fjölnir frá Hólshúsum 6,37 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
26 Arnór Darri Kristinsson IS2008165040 Þröstur frá Dæli 6,37 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
27 Kristín Karlsdóttir IS2017180649 Kopar frá Klauf 6,33 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
28 Steinunn Lilja Guðnadóttir IS2012284551 Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,30 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
29 Elísabet Líf Sigvaldadóttir IS2014225401 Askja frá Garðabæ 6,30 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
320 Sigurbjörg Helgadóttir IS2012101002 Kóngur frá Korpu 6,30 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar