Íslandsmót Elva Rún Íslandsmeistari í fjórgangi í unglingaflokki

  • 21. júlí 2024
  • Fréttir

Myndir: Gunnhildur Jóns

Spennandi a úrslitin í fjórgangi í unglingaflokki

Mjótt var á munum og fór það svo að sætaröðun dómara réði úrslitum en þær Elva Rún Jónsdóttir á Hraunari frá Vorsabæ II og Elísabet Líf Sigvaldadóttir á Goða frá Garðabæ voru jafnar efstar með 6,93 í einkunn. Eftir sætaröðun dómara fór það svo að Elva Rún fékk gullið og Elísabet Líf silfur. Rétt á eftir þeim var síðan Kristín Eir Hauksdóttir Holaker á Þyt frá Skáney með 6,90 í einkunn en þau komu upp úr B úrslitunum í gær.

Nr. 1-2
Knapi: Elva Rún Jónsdóttir – Sprettur – Hraunar frá Vorsabæ II 6,93
Hægt tölt 6,50 6,50 6,50 7,00 6,50 = 6,50
Brokk 7,00 7,50 7,00 7,00 6,50 = 7,00
Fet 7,00 7,00 7,00 6,50 6,50 = 6,83
Stökk 7,00 7,00 6,50 6,50 6,50 = 6,67
Greitt tölt 8,50 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,67

Nr. 1-2
Knapi: Elísabet Líf Sigvaldadóttir – Geysir –  Goði frá Garðabæ – 6,93
Hægt tölt 7,00 7,00 7,00 7,00 6,50 = 7,00
Brokk 7,50 7,50 6,50 7,50 6,50 = 7,17
Fet 6,50 6,50 6,50 6,50 7,00 = 6,50
Stökk 7,00 7,00 7,00 7,00 7,50 = 7,00
Greitt tölt 7,50 7,00 7,00 7,00 7,00 = 7,00

Nr. 3
Knapi: Kristín Eir Hauksdóttir Holake – Borgfirðingur – Þytur frá Skáney – 6,90
Hægt tölt 6,50 6,50 7,00 6,00 7,00 = 6,67
Brokk 6,50 7,00 7,00 6,50 6,50 = 6,67
Fet 7,50 7,00 7,00 7,00 7,00 = 7,00
Stökk 7,00 7,00 7,00 6,50 6,50 = 6,83
Greitt tölt 7,50 7,50 7,50 7,00 7,00 = 7,33

Nr. 4
Knapi: Gabríel Liljendal Friðfinnsson – Fákur – Ólsen frá Egilsá – 6,83
Hægt tölt 6,00 6,50 6,50 6,50 7,00 = 6,50
Brokk 7,00 7,50 7,50 7,00 7,00 = 7,17
Fet 6,50 6,50 6,50 6,50 6,00 = 6,50
Stökk 7,50 7,50 7,50 7,50 6,50 = 7,50
Greitt tölt 6,00 7,00 6,50 6,50 6,50 = 6,50

Nr. 5
Knapi: Hildur María Jóhannesdóttir – Jökull –  Viðar frá Klauf  – 6,70
Hægt tölt 7,50 6,50 7,00 6,00 7,00 = 6,83
Brokk 5,50 6,50 6,50 7,00 6,50 = 6,50
Fet 6,50 8,00 6,50 5,50 7,50 = 6,83
Stökk 6,50 6,50 6,50 7,00 7,50 = 6,67
Greitt tölt 7,00 7,00 6,00 7,50 6,00 = 6,67

Nr. 6
Knapi: Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir – Sprettur – Garri frá Bessastöðum – 6,30
Hægt tölt 5,50 6,50 6,00 6,50 6,00 = 6,17
Brokk 6,00 6,50 5,50 6,00 6,00 = 6,00
Fet 5,50 6,00 6,00 7,00 6,00 = 6,00
Stökk 6,50 6,00 6,50 7,00 7,00 = 6,67
Greitt tölt 7,00 7,50 6,00 6,00 7,00 = 6,67

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar