Elvar, Karen og Benedikt unnu gæðingaskeiðið

  • 20. maí 2023
  • Fréttir
Niðurstöður dagsins frá WR íþróttamóti Sleipnis.

WR Íþróttamót Sleipnis lýkur á morgun en í dag var keppt í forkeppni í tölt T3 og T7 og fimmgangi F2 1. flokki. Seinni partinn voru riðin b úrslit og að lokum var keppt í gæðingaskeiði. Elvar Þormarsson vann gæðingaskeiðið í meistaraflokki á Fjalladís frá Fornusöndum með 8,38 í einkunn. Karen Konráðsdóttir vann 1. flokkinn á Trítlu frá Árbæjarhjáleigu II með 5,54 í einkunn og ungmennaflokkinn vann Benedikt Ólafsson á Trítlu frá Naustum III með 7,00 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru allar niðurstöður dagsins.

Gæðingaskeið PP1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elvar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum 8,38
2 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju 8,00
3 Sigurður Vignir Matthíasson Glitnir frá Skipaskaga 7,42
4 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp 7,29
5 Páll Bragi Hólmarsson Vörður frá Hafnarfirði 7,08
6 Þorgeir Ólafsson Hátíð frá Sumarliðabæ 2 6,71
7 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 6,58
8 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 6,46
9 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 6,42
10 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 6,25
11 Ásmundur Ernir Snorrason Númi frá Árbæjarhjáleigu II 5,25
12 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 4,83
13 Anna Kristín Friðriksdóttir Korka frá Litlu-Brekku 4,17
14 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Stillir frá Litlu-Brekku 3,92
15 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Erla frá Feti 3,13

Gæðingaskeið – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Karen Konráðsdóttir Trítla frá Árbæjarhjáleigu II 5,54
2 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti 3,63
3 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 3,50
4 Reynir Örn Pálmason Salka frá Runnum 3,08
5 Bragi Birgisson Kolmuni frá Efri-Gegnishólum 1,83
6 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 1,29

Gæðingaskeið – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 7,00
2 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 6,17
3 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II 5,75
4 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 4,33
5 Matthías Sigurðsson Tign frá Fornusöndum 4,17
6 Arnar Máni Sigurjónsson Heiða frá Skák 4,17
7 Þórey Þula Helgadóttir Kjalar frá Hvammi I 3,79
8 Guðný Dís Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 3,63
9 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 3,33
10 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu 3,29
11 Elín Þórdís Pálsdóttir Þekking frá Austurkoti 1,96
12 Hrund Ásbjörnsdóttir Roði frá Brúnastöðum 2 1,88
13 Embla Lind Ragnarsdóttir Mánadís frá Litla-Dal 0,92
14 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Frekja frá Dýrfinnustöðum 0,00

Fimmgangur F2 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sónata frá Efri-Þverá 6,57
2-3 Eygló Arna Guðnadóttir Sóli frá Þúfu í Landeyjum 6,47
2-3 Sanne Van Hezel Völundur frá Skálakoti 6,47
4 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 6,30
5 Anna M Geirsdóttir Nói frá Flugumýri II 6,10
6 Brynjar Nói Sighvatsson Iða frá Vík í Mýrdal 5,97
7 Reynir Örn Pálmason Salka frá Runnum 5,93
8-9 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 5,90
8-9 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti 5,90
10 Elín Árnadóttir Krafla frá Vík í Mýrdal 5,57
11 Maiju Maaria Varis Dögg frá Langsstöðum 5,50
12 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Sproti frá Litla-Hofi 5,33
13 Eveliina Aurora Marttisdóttir Sigur frá Sunnuhvoli 5,03
14-15 Elísa Benedikta Andrésdóttir Moli frá Ferjukoti 4,93
14-15 Malin Marianne Andersson Skálmöld frá Miðfelli 2 4,93
16 Halldór Vilhjálmsson Nn frá Selfossi 4,73
17 Kári Kristinsson Glóblesi frá Gelti 4,10
18-19 Karen Konráðsdóttir Trítla frá Árbæjarhjáleigu II 0,00
18-19 Eygló Arna Guðnadóttir Hamingja frá Þúfu í Landeyjum 0,00

Tölt T3 Fullorðinsflokkur – 1. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Apollo frá Haukholtum 7,00
2 Hermann Arason Náttrún Ýr frá Herríðarhóli 6,87
3 Herdís Lilja Björnsdóttir Garpur frá Seljabrekku 6,77
4-5 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,63
4-5 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,63
6-7 Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum 6,60
6-7 Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti 6,60
8 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,30
9 Eygló Arna Guðnadóttir Dögun frá Þúfu í Landeyjum 6,27
10 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum 6,23
11 Dagmar Öder Einarsdóttir Byrjun frá Halakoti 6,17
12 Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 6,03
13 Eveliina Aurora Marttisdóttir Ásthildur frá Birkiey 5,60
14-15 Jónas Már Hreggviðsson Kolbeinn frá Hrafnsholti 5,50
14-15 Halldór Vilhjálmsson Blær frá Selfossi 5,50
16 Eveliina Aurora Marttisdóttir Sigur frá Sunnuhvoli 5,43
17 Eggert Helgason Svana frá Kjarri 5,37
18 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 5,30

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Berglind Ágústsdóttir Framsýn frá Efra-Langholti 6,23
2 Marie Louise Fogh Schougaard Hugrún frá Blesastöðum 1A 5,80
3 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum 5,43
4 Inga Dröfn Sváfnisdóttir Maídís frá Húsafelli 2 5,20
5 Stefán Bjartur Stefánsson Framför frá Ketilsstöðum 4,23

Tölt T3 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Svandís Aitken Sævarsdóttir Fjöður frá Hrísakoti 7,30
2 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 7,00
3-4 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snillingur frá Sólheimum 6,77
3-4 Guðný Dís Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,77
5 Kolbrún Sif Sindradóttir Hallsteinn frá Hólum 6,47
6 Elva Rún Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,37
7 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,30
8 Ísak Ævarr Steinsson Glæta frá Hellu 6,27
9 Oddur Carl Arason Ekkó frá Hvítárholti 5,93
10 Elsa Kristín Grétarsdóttir Arnar frá Sólvangi 5,87
11-12 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Salvör frá Efri-Hömrum 5,77
11-12 Lilja Dögg Ágústsdóttir Nökkvi frá Litlu-Sandvík 5,77
13 Ragnar Snær Viðarsson Vaðall frá Dimmuborg 5,60
14 Vigdís Anna Hjaltadóttir Gljái frá Austurkoti 5,50

Tölt T3 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Roði frá Margrétarhofi 6,43
2-3 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Gustur frá Efri-Þverá 6,30
2-3 Apríl Björk Þórisdóttir Sikill frá Árbæjarhjáleigu II 6,30
4 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Sólbirta frá Miðkoti 5,83
5 Róbert Darri Edwardsson Samba frá Ásmúla 5,80
6 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,37

Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hildur Harðardóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 6,37
2 Kristján Gunnar Helgason Dulur frá Dimmuborg 6,20
3 Jóhannes Óli Kjartansson Gríma frá Kópavogi 5,93
4-5 Guðmundur Árnason Svörður frá Arnarstöðum 5,80
4-5 Solveig Pálmadóttir Eyvi frá Hvammi III 5,80
6 Kari Thorkildsen Samba frá Steinsholti II 5,27

Niðurstöður B-úrslit fjórgangur V1 Meistaraflokkur
6 Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Stimpill frá Strandarhöfði 7,47
7 Matthías Kjartansson / Aron frá Þóreyjarnúpi 7,17
8 Ólöf Rún Guðmundsdóttir / Steinar frá Stuðlum 7,07
9 Friðdóra Friðriksdóttir / Bylur frá Kirkjubæ 6,93
10 Matthías Leó Matthíasson / Sproti frá Enni 0,00

Niðurstöður B úrslit Tölt T1 Meistaraflokkur
6 Ólafur Andri Guðmundsson / Dröfn frá Feti 7,94
7 Arnhildur Helgadóttir / Vala frá Hjarðartúni 7,72
8 Kristín Lárusdóttir / Strípa frá Laugardælum 7,61
9 Sigursteinn Sumarliðason / Cortes frá Ármóti 7,50
10 Hekla Katharína Kristinsdóttir / Lilja frá Kvistum 7,17

Niðurstöður B-úrslit Tölt T1 Ungmennaflokkur
6 Herdís Björg Jóhannsdóttir / Kvarði frá Pulu 7,56
7 Sigurður Steingrímsson / Eik frá Sælukoti 6,56
8 Hrund Ásbjörnsdóttir / Rektor frá Melabergi 6,33
9 Marín Imma Richards / Eyja frá Garðsauka 5,67
10 Þorvaldur Logi Einarsson / Hágangur frá Miðfelli 2 3,67

Niðurstöður B-úrslit Fimmgangur F1 Meistaflokkur
6 Gústaf Ásgeir Hinriksson / Silfursteinn frá Horni I 7,05
7 Ólafur Ásgeirsson / Hekla frá Einhamri 2 6,83
8 Hafþór Hreiðar Birgisson / Þór frá Meðalfelli 6,64
9 Daníel Ingi Larsen / Kría frá Hvammi 6,62
10 Ragnhildur Haraldsdóttir / Ísdís frá Árdal 0,00

Niðurstöður B-úrslit Fimmgangur F1 – Ungmennaflokkur
7 Benedikt Ólafsson / Þoka frá Ólafshaga 6,36
8 Emilie Victoria Bönström / Hlekkur frá Saurbæ 6,19
9 Hulda María Sveinbjörnsdóttir / Jarlhetta frá Torfastöðum 6,05
10 Hrund Ásbjörnsdóttir / Roði frá Brúnastöðum 2 6,00
11 Kristófer Darri Sigurðsson / Ás frá Kirkjubæ 5,90

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar