Elvar Þormarsson Íslandsmeistari í gæðingaskeiði

Elvar Þormarsson er Íslandsmeistari í gæðingaskeiði árið 2021. Hann sýndi hryssuna Fjalladís frá Fornusöndum til sigurs, Elvar er vel að sigrinum kominn átti stórgóðar sýningu bæði í fyrri og seinni spretti.
Gæðingaskeið PP1 | |||
Opinn flokkur – Meistaraflokkur | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Elvar Þormarsson | Fjalladís frá Fornusöndum | 8,30 |
2 | Konráð Valur Sveinsson | Tangó frá Litla-Garði | 8,25 |
3 | Þórarinn Ragnarsson | Bína frá Vatnsholti | 8,25 |
4 | Árni Björn Pálsson | Snilld frá Laugarnesi | 8,04 |
5 | Haukur Baldvinsson | Sölvi frá Stuðlum | 7,88 |
6 | Þorgils Kári Sigurðsson | Gjóska frá Kolsholti 3 | 7,79 |
7 | Páll Bragi Hólmarsson | Vörður frá Hafnarfirði | 7,67 |
8 | Þórarinn Eymundsson | Gullbrá frá Lóni | 7,58 |
9 | Hulda Gústafsdóttir | Skrýtla frá Árbakka | 7,25 |
10 | Jakob Svavar Sigurðsson | Ernir frá Efri-Hrepp | 7,17 |
11 | Þórarinn Eymundsson | Vegur frá Kagaðarhóli | 7,04 |
12 | Vignir Sigurðsson | Evíta frá Litlu-Brekku | 6,92 |
13 | Hanna Rún Ingibergsdóttir | Dropi frá Kirkjubæ | 6,71 |
14 | Sigursteinn Sumarliðason | Stanley frá Hlemmiskeiði 3 | 6,46 |
15 | Mette Mannseth | Vívaldi frá Torfunesi | 4,46 |
16 | Gústaf Ásgeir Hinriksson | Sjóður frá Þóreyjarnúpi | 4,04 |
17 | Daníel Gunnarsson | Eining frá Einhamri 2 | 3,88 |
18-20 | Hans Þór Hilmarsson | Penni frá Eystra-Fróðholti | 0,00 |
18-20 | Snorri Dal | Engill frá Ytri-Bægisá I | 0,00 |
18-20 | Sigurður Vignir Matthíasson | Léttir frá Eiríksstöðum | 0,00 |