Endurmenntun FT framundan

  • 21. nóvember 2020
  • Fréttir

Arnar Bjarki er annar af þeim kennurum sem kennir á Endurmenntun FT mynd: Eiðfaxi

Kæru FT fèlagar.
Endurmenntun/sìmenntun heldur àfram 🙂
Nùna à sunnudag 22nóv kl.10.00
Arnar Bjarki Sigurðarsonreiđkennari/þjàlfari sìđur à vađiđ međ sýnikennslu um àbendingar og svarar spurning à zoom à eftir.
Sunnudag 6.des kl.10.00
Ragnhildur Haraldsdóttirreiđkennari/þjálfari verđur međ sýnikennslu um hrađabreytingar og svarar spurningum à zoom à eftir.

Ragnhildur Haraldsdóttir og Vákur frá Vatnsenda Mynd: Bjarney Anna Þórsdóttir

Fleiri sýnikennslur í undirbúningi.
Fyrir skuldlausa Fèlagsmenn à lokađri fb sìđu sem heitir Endurmenntun FT
Stjórn FT

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<