„Enginn smá heiður“
Þau Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hjörvar Ágústsson voru kát að loknu Landsmóti. Hanna Rún og Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk áttu gott mót og enduðu í þriðja sæti í A flokki gæðinga og fékk Hanna Rún einnig hina eftirsóttu Gregersen styttu.
„Enginn smá heiður“
Árni Svavarsson á Hlemmiskeiði látinn
Fréttatilkynning frá stjórn Suðurlandsdeildar
Sprettur leitar að sjálfstæðum, drífandi, þjónustulunduðum og jákvæðum framkvæmdastjóra
Kosið um reiðkennara ársins 2025 hjá FEIF
Samskipadeildin – Áhugamannadeild Spretts hefst í febrúar