Landsmót 2024 „Enginn smá heiður“

  • 8. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Hönnu Rún Ingibergsdóttur og Hjörvar Ágústsson

Þau Hanna Rún Ingibergsdóttir og Hjörvar Ágústsson voru kát að loknu Landsmóti. Hanna Rún og Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk áttu gott mót og enduðu í þriðja sæti í A flokki gæðinga og fékk Hanna Rún einnig hina eftirsóttu Gregersen styttu.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar