Enn og aftur Agnar

Það er efni í lærða grein að fjalla um árangur Agnars Þórs Magnússonar og ungra hrossa á stórmótum. Hann sýndi Völu sína í 4 vetra flokki hryssna þar sem þau stóðu efst og nú enn einu sinni stendur Agnar með hest sinn Valíant efstur í yngsta flokki stóðhesta. Valíant er ú ræktun Agnars og Birnu á Garðshorni í Þelamörk en hesturinn er undan Adrían frá Garðshorni sem einnig kemur úr þeirra ræktun. Valíant hlaut 8,36 í aðaleinkunn, nokkuð jafnvígur alhliðahestur með 8,61 fyrir sköpulag. Hrafn frá Oddsstöðum skaust upp í annað sætið, klárhestur undan Vita frá Kagaðarhóli með 8,26 í aðaleinkunn 9,0 fyrir tölt, stökk, samstarfsvilja og fegurð í reið. Þriðji varð svo Skýssonurinn Glaður frá Hemlu II með 8,17 í aðaleinkunn eftir að hafa átt talsvert betri dag á yfirliti en í dómnum.
Stóðhestar 4 vetra | |
IS2018164069 Valíant frá Garðshorni á Þelamörk Örmerki: 352098100070641 Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Ræktandi: Agnar Þór Magnússon, Birna Tryggvadóttir Thorlacius Eigandi: Sporthestar ehf. F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi M.: IS2004245037 Mánadís frá Hríshóli 1 Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I Mm.: IS1996265703 Embla frá Hæringsstöðum Mál (cm): 145 – 135 – 143 – 65 – 145 – 39 – 49 – 45 – 6,8 – 32,0 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,4 Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,61 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,22 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,36 Hæfileikar án skeiðs: 8,17 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33 Sýnandi: Agnar Þór Magnússon Þjálfari: Agnar Þór Magnússon |
IS2018135715 Hrafn frá Oddsstöðum I Örmerki: 956000004785404 Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt Ræktandi: Sigurður Oddur Ragnarsson Eigandi: Sigurður Oddur Ragnarsson F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum M.: IS2008235717 Elding frá Oddsstöðum I Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd Mm.: IS2000235715 Brák frá Oddsstöðum I Mál (cm): 148 – 137 – 142 – 67 – 146 – 39 – 51 – 44 – 6,8 – 30,5 – 19,5 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,56 Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 7,0 = 8,10 Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,26 Hæfileikar án skeiðs: 8,66 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,63 Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson Þjálfari: |
IS2018180610 Glaður frá Hemlu II Örmerki: 352098100081502 Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Ræktandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson Eigandi: Lovísa Herborg Ragnarsdóttir, Vignir Siggeirsson F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti M.: IS2011280603 Gleði frá Hemlu II Mf.: IS2005187836 Mjölnir frá Hlemmiskeiði 3 Mm.: IS2003280601 Hafrún frá Hemlu II Mál (cm): 140 – 129 – 134 – 63 – 139 – 38 – 45 – 41 – 6,6 – 29,5 – 18,5 Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3 Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 = 8,74 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,86 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,17 Hæfileikar án skeiðs: 7,93 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21 Sýnandi: Vignir Siggeirsson Þjálfari: |
IS2018158169 Grímar frá Þúfum Örmerki: 352206000127277 Litur: 3300 Jarpur/botnu- einlitt Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth F.: IS2013158161 Sólon frá Þúfum Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási Fm.: IS2003265020 Komma frá Hóli v/Dalvík M.: IS2008258166 Grýla frá Þúfum Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Mm.: IS1989236512 Lygna frá Stangarholti Mál (cm): 144 – 131 – 137 – 67 – 141 – 36 – 47 – 44 – 6,6 – 30,0 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,33 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,97 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,10 Hæfileikar án skeiðs: 8,05 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15 Sýnandi: Gísli Gíslason Þjálfari: |
IS2018156285 Kaspar frá Steinnesi Örmerki: 352098100100301 Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt Ræktandi: Jón Árni Magnússon Eigandi: Jón Árni Magnússon F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II M.: IS2005256293 Kolfinna frá Steinnesi Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I Mm.: IS1997255077 Fiðla frá Litlu-Ásgeirsá Mál (cm): 140 – 130 – 138 – 62 – 141 – 38 – 46 – 43 – 6,6 – 29,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1 Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,24 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 6,5 = 8,02 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,09 Hæfileikar án skeiðs: 8,02 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09 Sýnandi: Agnar Þór Magnússon Þjálfari: |
IS2018158125 Ambassador frá Bræðraá Örmerki: 352098100059760 Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt Ræktandi: Pétur Vopni Sigurðsson Eigandi: Pétur Vopni Sigurðsson F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi M.: IS2000276201 Tign frá Úlfsstöðum Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum Mm.: IS1979276327 Vaka frá Mýnesi Mál (cm): 145 – 134 – 140 – 65 – 144 – 39 – 47 – 44 – 6,6 – 32,0 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,3 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,28 Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,99 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,09 Hæfileikar án skeiðs: 8,08 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15 Sýnandi: Tryggvi Björnsson Þjálfari: |
IS2018187945 Silfurlogi frá Húsatóftum 2a Örmerki: 352098100085993 Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt Ræktandi: Ástrún Sólveig Davíðsson Eigandi: Ástrún Sólveig Davíðsson F.: IS2001187053 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Fm.: IS1985225005 Hildur frá Garðabæ M.: IS2002287945 Prestfrú frá Húsatóftum 2a Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II Mm.: IS1990287091 Viðja frá Hoftúni Mál (cm): 144 – 130 – 137 – 65 – 144 – 35 – 47 – 46 – 6,3 – 29,5 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,6 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,34 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 7,95 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,09 Hæfileikar án skeiðs: 8,48 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43 Sýnandi: Lea Schell Þjálfari: |
IS2018137486 Höfði frá Bergi Örmerki: 352098100073571 Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt Ræktandi: Anna Dóra Markúsdóttir Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum M.: IS2003237209 Hilda frá Bjarnarhöfn Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II Mm.: IS1989237200 Perla frá Bjarnarhöfn Mál (cm): 145 – 132 – 137 – 65 – 143 – 38 – 47 – 42 – 6,5 – 30,0 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,3 Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,16 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,03 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,08 Hæfileikar án skeiðs: 8,04 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,08 Sýnandi: Þorgeir Ólafsson Þjálfari: |
IS2018184995 Aspar frá Hjarðartúni Örmerki: 352098100080171 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Óskar Eyjólfsson Eigandi: Birgitta Bjarnadóttir, Hjarðartún ehf F.: IS2012125421 Boði frá Breiðholti, Gbr. Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A Fm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi M.: IS2005282570 Hrund frá Ragnheiðarstöðum Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Mm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum Mál (cm): 147 – 138 – 144 – 66 – 147 – 37 – 47 – 44 – 6,6 – 31,0 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,3 Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,18 Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 6,5 = 8,01 Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,07 Hæfileikar án skeiðs: 8,55 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,42 Sýnandi: Þorgeir Ólafsson Þjálfari: Þorgeir Ólafsson |
IS2018165656 Muninn frá Litla-Garði Örmerki: 352098100083347 Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt Ræktandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson Eigandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi M.: IS2008265653 Mirra frá Litla-Garði Mf.: IS2001165655 Glymur frá Árgerði Mm.: IS1995257040 Vænting frá Ási I Mál (cm): 146 – 136 – 140 – 63 – 144 – 39 – 48 – 44 – 6,7 – 32,5 – 19,5 Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,0 Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,52 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 = 7,78 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,04 Hæfileikar án skeiðs: 7,93 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,14 Sýnandi: Barbara Wenzl Þjálfari: Barbara Wenzl |
IS2018101038 Agnar frá Margrétarhofi Örmerki: 352098100087671 Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt Ræktandi: Margrétarhof hf Eigandi: Margrétarhof hf F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi M.: IS2011264068 Garún frá Garðshorni á Þelamörk Mf.: IS2005156292 Dofri frá Steinnesi Mm.: IS1987238711 Sveifla frá Lambanesi Mál (cm): 140 – 132 – 138 – 61 – 142 – 37 – 47 – 43 – 6,9 – 30,0 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 8,46 Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,82 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,04 Hæfileikar án skeiðs: 8,33 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37 Sýnandi: Agnar Þór Magnússon Þjálfari: Reynir Örn Pálmason |
IS2018187052 Hljómur frá Auðsholtshjáleigu Örmerki: 352098100085199 Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt Ræktandi: Gunnar Arnarson, Kristbjörg Eyvindsdóttir Eigandi: Gunnar Arnarson ehf. F.: IS2010177270 Organisti frá Horni I Ff.: IS2002135450 Ágústínus frá Melaleiti Fm.: IS1995277271 Flauta frá Horni I M.: IS2003287018 Tíbrá frá Auðsholtshjáleigu Mf.: IS1998187054 Gári frá Auðsholtshjáleigu Mm.: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu Mál (cm): 145 – 135 – 141 – 63 – 142 – 36 – 48 – 42 – 6,7 – 30,0 – 20,0 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,59 Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,73 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,03 Hæfileikar án skeiðs: 8,23 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,35 Sýnandi: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Þjálfari: |
IS2018166202 Hervir frá Torfunesi Örmerki: 352205000005210 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Baldvin Kristinn Baldvinsson Eigandi: Sigurbjörn Bárðarson F.: IS2013166214 Þór frá Torfunesi Ff.: IS2008188560 Kolskeggur frá Kjarnholtum I Fm.: IS1991266201 Bylgja frá Torfunesi M.: IS2001266211 Myrkva frá Torfunesi Mf.: IS1993187449 Markús frá Langholtsparti Mm.: IS1992266205 Mánadís frá Torfunesi Mál (cm): 147 – 135 – 139 – 65 – 146 – 39 – 49 – 44 – 6,2 – 29,5 – 17,5 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,46 Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 7,75 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,00 Hæfileikar án skeiðs: 8,25 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,32 Sýnandi: Árni Björn Pálsson Þjálfari: |
IS2018187654 Pálmi frá Túnprýði Frostmerki: ARI Örmerki: 352098100064009 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Ari Björn Thorarensen Eigandi: Ari Björn Thorarensen F.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum Fm.: IS1983286036 Sæla frá Gerðum M.: IS1994287654 Flauta frá Dalbæ Mf.: IS1989165170 Bassi frá Bakka Mm.: IS1985287032 Spurn frá Dalbæ Mál (cm): 147 – 135 – 142 – 65 – 145 – 35 – 46 – 42 – 6,7 – 30,5 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,0 Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 7,0 = 8,30 Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 = 7,79 Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,97 Hæfileikar án skeiðs: 7,94 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06 Sýnandi: Sigursteinn Sumarliðason Þjálfari: |
IS2018182573 Húni frá Ragnheiðarstöðum Örmerki: 352098100082728 Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt Ræktandi: Helgi Jón Harðarson Eigandi: Helgi Jón Harðarson F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi M.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum Mf.: IS1991138001 Jarl frá Búðardal Mm.: IS1990258875 Harka frá Úlfsstöðum Mál (cm): 147 – 136 – 142 – 64 – 144 – 35 – 46 – 42 – 6,4 – 29,0 – 18,5 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 9,0 Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 8,36 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,72 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,95 Hæfileikar án skeiðs: 8,22 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,27 Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir Þjálfari: |
IS2018182122 Steinn frá Stíghúsi Örmerki: 352098100083579 Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt Ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson Eigandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú M.: IS2007276177 Álöf frá Ketilsstöðum Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Mm.: IS1998276177 Hefð frá Ketilsstöðum Mál (cm): 153 – 140 – 145 – 68 – 149 – 38 – 49 – 43 – 6,5 – 31,0 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,4 Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,31 Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,70 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,92 Hæfileikar án skeiðs: 8,19 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,23 Sýnandi: Þorgeir Ólafsson Þjálfari: Birgitta Bjarnadóttir |
IS2018165894 Hringur frá Kommu Örmerki: 352098100088272 Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt Ræktandi: Vilberg Jónsson Eigandi: Sigrún María Brynjarsdóttir F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II M.: IS2007265894 Gletta frá Kommu Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi Mm.: IS1995265892 Ugla frá Kommu Mál (cm): 144 – 132 – 136 – 67 – 144 – 39 – 48 – 43 – 6,5 – 30,5 – 18,0 Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,11 Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,80 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,91 Hæfileikar án skeiðs: 8,31 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,24 Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir Þjálfari: |
IS2018184678 Hrafnaklettur frá Álfhólum Örmerki: 352098100089496 Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt Ræktandi: Hrefna María Ómarsdóttir Eigandi: Hrefna María Ómarsdóttir F.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi Fm.: IS1997258874 Hending frá Úlfsstöðum M.: IS2002284673 Diljá frá Álfhólum Mf.: IS1994157052 Reginn frá Ketu Mm.: IS1993284748 Ísold frá Álfhólum Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 63 – 143 – 38 – 47 – 43 – 6,6 – 30,0 – 19,0 Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,5 Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 = 8,32 Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,65 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,88 Hæfileikar án skeiðs: 8,13 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20 Sýnandi: Hans Þór Hilmarsson Þjálfari: Arnhildur Helgadóttir |
IS2018158345 Kvikur frá Nautabúi Örmerki: 352206000122839 Litur: 2560 Brúnn/milli- leistar (eingöngu) Ræktandi: Artemisia Constance Bertus, Höskuldur Jensson Eigandi: Artemisia Constance Bertus, Höskuldur Jensson F.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási Ff.: IS1997158430 Þokki frá Kýrholti Fm.: IS1996235936 Nóta frá Stóra-Ási M.: IS2013257995 Filma frá Tunguhálsi II Mf.: IS2006187026 Korgur frá Ingólfshvoli Mm.: IS1998258709 Fema frá Miðsitju Mál (cm): 139 – 127 – 132 – 62 – 140 – 36 – 42 – 40 – 6,1 – 28,5 – 17,0 Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,0 Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,29 Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 6,5 = 7,60 Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,84 Hæfileikar án skeiðs: 8,07 Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15 Sýnandi: Barbara Wenzl |