Ennþá hægt að horfa á Landssýningu kynbótahrossa

  • 28. júní 2020
  • Fréttir
It is still possible to watch the national presentation of breeding horses

Landssýning kynbótahrossa fór fram í gær á Hellu í blíðuveðri. Góður rómur var gerður að deginum og á staðanum skapaðist skemmtileg stemning þar sem fram komu hæst dæmdu kynbótahross vorsins sem og stóðhestar voru heiðraðir bæði til 1.verðlauna og heiðursverðlauna fyrir afkvæmi.

Ef þú misstir af þessari veislu í gær eða langar að horfa á aftur og njóta þessarra stórkostlegu gæðinga og frábæru knapa er það ennþá hægt og verður hægt í einhverja daga frá og með deginum í dag.

Tryggðu þér öll bestu hross landsins heim í stofu með því að smella á vefslóðina hér fyrir neðan.

LANDSSÝNING KYNBÓTAHROSSA

National Presentation of breeding horses was held in Hella yesterday. Iceland’s 80 highest-judged breeding horses from the spring shows were presented along with stallions with first and honorary prize for offspring.

It is still possible to watch all this great horses in a high quality stream by clicking on the links here below.

National presentation of breeding horses – ENGLISH

National presentation of breeding horses – DEUTSCH

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar