Equsana deildin – Niðurstöður í slaktaumatölti og flugskeiði

  • 7. mars 2020
  • Fréttir

Sigurður Halldórsson og Villa frá Kópavogi Mynd: Facebooksíða Spretts/Anna Guðmundsdóttir

Þriðja keppniskvöldið í Equsana deildinni fór fram fimmtudagskvöldið 5.mars þegar keppt var í slaktaumatölti og flugskeiði í gegnum höllina.

Byrjað var á forkeppni í slaktaumatölti og svo farið í keppni í skeiði áður en endað var á A-úrslitum.

Það var Sunna Sigríður Guðmundsdóttir sem sigraði keppni í slaktaumatölti á glæsi hryssunni Brúney frá Grafarkoti skammt undan var Aasa Ljungberg á Skorra frá Skriðulandi og í því þriðja varð Erla Guðný Gylfadóttir á Roða frá Margrétarhofi.

Sigurvegari í flugskeiði var Sigurður Halldórsson á Villu frá Efri-Þverá á tímanum 5,77 sekúndur.

Heilarniðurstöður

Slaktaumatölt

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Brúney frá Grafarkoti 7,73
2 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi 7,63
3 Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi 6,73
4 Ásgeir Svan Herbertsson Doðrantur frá Vakurstöðum 6,50
5-6 Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,43
5-6 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,43
7-8 Kristín Hermannsdóttir Snúður frá Svignaskarði 6,40
7-8 Glódís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 6,40
9 Þórunn Eggertsdóttir Gefjun frá Bjargshóli 6,23
10-12 Lárus Ástmar Hannesson Sóldís frá Miðkoti 6,20
10-12 Edda Hrund Hinriksdóttir Tandri frá Breiðstöðum 6,20
10-12 Jóhann Albertsson Sigurrós frá Hellnafelli 6,20
13-15 Þorvarður Friðbjörnsson Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 6,13
13-15 Helena Ríkey Leifsdóttir Faxi frá Hólkoti 6,13
13-15 Þorbergur Gestsson Ófeigur frá Þingnesi 6,13
16-17 Elísa Benedikta Andrésdóttir Flötur frá Votmúla 1 6,10
16-17 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu 6,10
18 Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti 6,07
19-20 Saga Steinþórsdóttir Myrkva frá Álfhólum 6,03
19-20 Hermann Arason Gletta frá Hólateigi 6,03
21 Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi 5,97
22 Arnhildur Halldórsdóttir Gjafar frá Hæl 5,80
23-25 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson Snerra frá Svalbarðseyri 5,73
23-25 Auður Stefánsdóttir Gustur frá Miðhúsum 5,73
23-25 Sævar Örn Sigurvinsson Luxus frá Eyrarbakka 5,73
26-27 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 5,67
26-27 Anna  Þöll Haraldsdóttir Óson frá Bakka 5,67
28-29 Gunnar Eyjólfsson Strengur frá Brú 5,63
28-29 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 5,63
30 Arnar Heimir Lárusson Salka frá Hofsstöðum 5,53
31 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi 5,50
32 Erla Björk Tryggvadóttir Skörungur frá Kanastöðum 5,40
33 Rósa Valdimarsdóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 5,17
34 Petra Björk Mogensen Polka frá Tvennu 5,13
35-36 Rúrik Hreinsson Magni frá Þingholti 5,00
35-36 Sabine Marianne Julia Girke Tumi frá Urðarholti 5,00
37 Ellen María Gunnarsdóttir Lyfting frá Djúpadal 4,97
38 Rakel Sigurhansdóttir Selja frá Vorsabæ 4,93
39 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili 4,87
40 Hannes Sigurjónsson Halla frá Kverná 4,73
41 Inga Kristín Campos Krás frá Árbæjarhjáleigu II 4,50
42 Stella Guðrún Ellertsdóttir Álma frá Hrafnsstöðum 4,47
43 Viggó Sigursteinsson Flói frá Oddhóli 4,37
44 Halldóra Baldvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 3,60
45 Guðrún Randalín Lárusdóttir Auður frá Steinnesi 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Brúney frá Grafarkoti 7,88
2 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi 7,50
3 Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi 6,75
4 Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum 6,67
5 Kristín Hermannsdóttir Snúður frá Svignaskarði 6,62
6 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,25
7 Glódís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 6,04
8 Ásgeir Svan Herbertsson Doðrantur frá Vakurstöðum 5,00

Skeið

Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigurður Halldórsson Villa frá Efri-Þverá 5,77
2-3 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 5,79
2-3 Arnar Heimir Lárusson Korði frá Kanastöðum 5,79
4 Katrín Sigurðardóttir Glóra frá Skógskoti 5,83
5 Sverrir Sigurðsson Sigurrós frá Gauksmýri 5,88
6 Ríkharður Flemming Jensen Hrafnkatla frá Ólafsbergi 5,96
7 Trausti Óskarsson Skúta frá Skák 5,98
8 Kristinn Skúlason Ásdís frá Dalsholti 6,15
9-10 Ida Thorborg Aron frá Hvammi 6,18
9-10 Konráð Axel Gylfason Vænting frá Sturlureykjum 2 6,18
11 Jón Björnsson Hind frá Efri-Mýrum 6,26
12 Sigurlaugur G. Gíslason Forsetning frá Miðdal 6,33
13 Jóhann G. Jóhannesson Skrýtla frá Árbakka 6,34
14 Sigurður Kolbeinsson Djörfung frá Skúfslæk 6,37
15 Hlynur Þórisson Gutti frá Hvammi 6,38
16 Svanhildur Hall Þeyr frá Holtsmúla 1 6,39
17 Bryndís Arnarsdóttir Hekla frá Hólkoti 6,45
18 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Komma frá Kambi 6,57
19 Högni Sturluson Flosi frá Melabergi 6,66
20 Hróðmar Bjarnason Þytur frá Höfn 6,75
21 Halldór P. Sigurðsson Sía frá Hvammstanga 6,82
22 Björn Þór Björnsson Karitas frá Langholti 6,86
23 Björgvin Sigursteinsson Venus frá Lambanes-Reykjum 7,12
24 Sigurður V. Ragnarsson Stoð frá Stokkalæk 8,93
25-30 Ragnar Bragi Sveinsson Stjarni frá Laugavöllum 0,00
25-30 Hulda Finnsdóttir Funi frá Hofi 0,00
25-30 Jóna Margrét Ragnarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 0,00
25-30 Hafdís Arna Sigurðardóttir Kraftur frá Breiðholti í Flóa 0,00
25-30 Þórunn Hannesdóttir Nútíð frá Flagbjarnarholti 0,00
25-30 Hermann Árnason Heggur frá Hvannstóði 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar