Equsana deildin – Niðurstöður í slaktaumatölti og flugskeiði

Sigurður Halldórsson og Villa frá Kópavogi Mynd: Facebooksíða Spretts/Anna Guðmundsdóttir
Þriðja keppniskvöldið í Equsana deildinni fór fram fimmtudagskvöldið 5.mars þegar keppt var í slaktaumatölti og flugskeiði í gegnum höllina.
Byrjað var á forkeppni í slaktaumatölti og svo farið í keppni í skeiði áður en endað var á A-úrslitum.
Það var Sunna Sigríður Guðmundsdóttir sem sigraði keppni í slaktaumatölti á glæsi hryssunni Brúney frá Grafarkoti skammt undan var Aasa Ljungberg á Skorra frá Skriðulandi og í því þriðja varð Erla Guðný Gylfadóttir á Roða frá Margrétarhofi.
Sigurvegari í flugskeiði var Sigurður Halldórsson á Villu frá Efri-Þverá á tímanum 5,77 sekúndur.
Heilarniðurstöður
Slaktaumatölt
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sunna Sigríður Guðmundsdóttir | Brúney frá Grafarkoti | 7,73 |
2 | Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg | Skorri frá Skriðulandi | 7,63 |
3 | Erla Guðný Gylfadóttir | Roði frá Margrétarhofi | 6,73 |
4 | Ásgeir Svan Herbertsson | Doðrantur frá Vakurstöðum | 6,50 |
5-6 | Brynja Viðarsdóttir | Sólfaxi frá Sámsstöðum | 6,43 |
5-6 | Rúnar Freyr Rúnarsson | Styrkur frá Stokkhólma | 6,43 |
7-8 | Kristín Hermannsdóttir | Snúður frá Svignaskarði | 6,40 |
7-8 | Glódís Helgadóttir | Ötull frá Narfastöðum | 6,40 |
9 | Þórunn Eggertsdóttir | Gefjun frá Bjargshóli | 6,23 |
10-12 | Lárus Ástmar Hannesson | Sóldís frá Miðkoti | 6,20 |
10-12 | Edda Hrund Hinriksdóttir | Tandri frá Breiðstöðum | 6,20 |
10-12 | Jóhann Albertsson | Sigurrós frá Hellnafelli | 6,20 |
13-15 | Þorvarður Friðbjörnsson | Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 | 6,13 |
13-15 | Helena Ríkey Leifsdóttir | Faxi frá Hólkoti | 6,13 |
13-15 | Þorbergur Gestsson | Ófeigur frá Þingnesi | 6,13 |
16-17 | Elísa Benedikta Andrésdóttir | Flötur frá Votmúla 1 | 6,10 |
16-17 | Gunnhildur Sveinbjarnardó | Elva frá Auðsholtshjáleigu | 6,10 |
18 | Kolbrún Grétarsdóttir | Stapi frá Feti | 6,07 |
19-20 | Saga Steinþórsdóttir | Myrkva frá Álfhólum | 6,03 |
19-20 | Hermann Arason | Gletta frá Hólateigi | 6,03 |
21 | Guðrún Sylvía Pétursdóttir | Gleði frá Steinnesi | 5,97 |
22 | Arnhildur Halldórsdóttir | Gjafar frá Hæl | 5,80 |
23-25 | Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson | Snerra frá Svalbarðseyri | 5,73 |
23-25 | Auður Stefánsdóttir | Gustur frá Miðhúsum | 5,73 |
23-25 | Sævar Örn Sigurvinsson | Luxus frá Eyrarbakka | 5,73 |
26-27 | Kristín Ingólfsdóttir | Ásvar frá Hamrahóli | 5,67 |
26-27 | Anna Þöll Haraldsdóttir | Óson frá Bakka | 5,67 |
28-29 | Gunnar Eyjólfsson | Strengur frá Brú | 5,63 |
28-29 | Sverrir Einarsson | Kraftur frá Votmúla 2 | 5,63 |
30 | Arnar Heimir Lárusson | Salka frá Hofsstöðum | 5,53 |
31 | Hrönn Ásmundsdóttir | Rafn frá Melabergi | 5,50 |
32 | Erla Björk Tryggvadóttir | Skörungur frá Kanastöðum | 5,40 |
33 | Rósa Valdimarsdóttir | Biskup frá Sigmundarstöðum | 5,17 |
34 | Petra Björk Mogensen | Polka frá Tvennu | 5,13 |
35-36 | Rúrik Hreinsson | Magni frá Þingholti | 5,00 |
35-36 | Sabine Marianne Julia Girke | Tumi frá Urðarholti | 5,00 |
37 | Ellen María Gunnarsdóttir | Lyfting frá Djúpadal | 4,97 |
38 | Rakel Sigurhansdóttir | Selja frá Vorsabæ | 4,93 |
39 | Elín Sara Færseth | Hátíð frá Hrafnagili | 4,87 |
40 | Hannes Sigurjónsson | Halla frá Kverná | 4,73 |
41 | Inga Kristín Campos | Krás frá Árbæjarhjáleigu II | 4,50 |
42 | Stella Guðrún Ellertsdóttir | Álma frá Hrafnsstöðum | 4,47 |
43 | Viggó Sigursteinsson | Flói frá Oddhóli | 4,37 |
44 | Halldóra Baldvinsdóttir | Hrafn frá Eylandi | 3,60 |
45 | Guðrún Randalín Lárusdóttir | Auður frá Steinnesi | 0,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sunna Sigríður Guðmundsdóttir | Brúney frá Grafarkoti | 7,88 |
2 | Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg | Skorri frá Skriðulandi | 7,50 |
3 | Erla Guðný Gylfadóttir | Roði frá Margrétarhofi | 6,75 |
4 | Brynja Viðarsdóttir | Sólfaxi frá Sámsstöðum | 6,67 |
5 | Kristín Hermannsdóttir | Snúður frá Svignaskarði | 6,62 |
6 | Rúnar Freyr Rúnarsson | Styrkur frá Stokkhólma | 6,25 |
7 | Glódís Helgadóttir | Ötull frá Narfastöðum | 6,04 |
8 | Ásgeir Svan Herbertsson | Doðrantur frá Vakurstöðum | 5,00 |
Skeið
Sæti | Knapi | Hross | Tími |
1 | Sigurður Halldórsson | Villa frá Efri-Þverá | 5,77 |
2-3 | Vilborg Smáradóttir | Klókur frá Dallandi | 5,79 |
2-3 | Arnar Heimir Lárusson | Korði frá Kanastöðum | 5,79 |
4 | Katrín Sigurðardóttir | Glóra frá Skógskoti | 5,83 |
5 | Sverrir Sigurðsson | Sigurrós frá Gauksmýri | 5,88 |
6 | Ríkharður Flemming Jensen | Hrafnkatla frá Ólafsbergi | 5,96 |
7 | Trausti Óskarsson | Skúta frá Skák | 5,98 |
8 | Kristinn Skúlason | Ásdís frá Dalsholti | 6,15 |
9-10 | Ida Thorborg | Aron frá Hvammi | 6,18 |
9-10 | Konráð Axel Gylfason | Vænting frá Sturlureykjum 2 | 6,18 |
11 | Jón Björnsson | Hind frá Efri-Mýrum | 6,26 |
12 | Sigurlaugur G. Gíslason | Forsetning frá Miðdal | 6,33 |
13 | Jóhann G. Jóhannesson | Skrýtla frá Árbakka | 6,34 |
14 | Sigurður Kolbeinsson | Djörfung frá Skúfslæk | 6,37 |
15 | Hlynur Þórisson | Gutti frá Hvammi | 6,38 |
16 | Svanhildur Hall | Þeyr frá Holtsmúla 1 | 6,39 |
17 | Bryndís Arnarsdóttir | Hekla frá Hólkoti | 6,45 |
18 | Birgitta Dröfn Kristinsdóttir | Komma frá Kambi | 6,57 |
19 | Högni Sturluson | Flosi frá Melabergi | 6,66 |
20 | Hróðmar Bjarnason | Þytur frá Höfn | 6,75 |
21 | Halldór P. Sigurðsson | Sía frá Hvammstanga | 6,82 |
22 | Björn Þór Björnsson | Karitas frá Langholti | 6,86 |
23 | Björgvin Sigursteinsson | Venus frá Lambanes-Reykjum | 7,12 |
24 | Sigurður V. Ragnarsson | Stoð frá Stokkalæk | 8,93 |
25-30 | Ragnar Bragi Sveinsson | Stjarni frá Laugavöllum | 0,00 |
25-30 | Hulda Finnsdóttir | Funi frá Hofi | 0,00 |
25-30 | Jóna Margrét Ragnarsdóttir | Tinni frá Laxdalshofi | 0,00 |
25-30 | Hafdís Arna Sigurðardóttir | Kraftur frá Breiðholti í Flóa | 0,00 |
25-30 | Þórunn Hannesdóttir | Nútíð frá Flagbjarnarholti | 0,00 |
25-30 | Hermann Árnason | Heggur frá Hvannstóði | 0,00 |