Equsanadeildin hefst í kvöld

  • 4. febrúar 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Equsana áhugamannadeild Spretts í hestaíþróttum hefst í Samskipahöllinni í kvöld þegar keppt verður í Smyril Line Cargo fjórganginum.

Equsana á Íslandi, aðal styrktaraðili áhugamannadeildarinnar, setti saman stutt myndskeið til að hita upp fyrir kvöldið.

Smyril Line Cargo fjórgangurinn hefst kl. 19:00 í kvöld og verður bein útsending inná https://www.alendis.tv/alendis/

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<