FEIF Noregur Erik Anderson reiðkennari ársins hjá FEIF

  • 5. febrúar 2025
  • Fréttir

Erik Andersen. Mynd: Norsk Islandshestforening

Niðurstöður úr kosningu um reiðkennara ársins hjá FEIF

Kosning um reiðkennara ársins 2024 hjá FEIF lauk í byrjun janúar en niðurstöður voru kynntar á Aðalfundi FEIF fyrstu helgina í febrúar.

Tilnefndir voru eftirfarandi reiðkennarar en hver aðildarþjóð FEIF getur tilnefnt einn einstakling. Finnbogi Bjarnason var tilnefndur af LH eftir að hljóta nafnbótina hér heima.

  • Arnella Backlund (Finnland)
  • Bea Rusterholz (Sviss)
  • Belinda Bonting (Holland)
  • Erik Andersen (Noregur)
  • Finnbogi Bjarnason (Ísland)
  • Gudmundur Einarsson (Svíþjóð)
  • Jana Meyer (Bandaríkin)
  • Janine Heiderich (Þýskaland)
  • Julie Keller (Danmörk)

Það fór svo að Erik Andersen frá Noregi er reiðkennari ársins 2024 hjá FEIF.

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar