„Eru ekki landsmótssigurvegarar í öllum hesthúsum um þetta leyti“

  • 10. desember 2019
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Daníel Inga Larsen tamningamann og reiðkennara á Brjánsstöðum

Daníel Larsen er útskrifaður tamningamaður og reiðkennari frá Háskólanum á Hólum. Hann stundar tamningar að Brjánsstöðum á Skeiðum. Blaðamaður Eiðfaxa settist niður hjá Daníel yfir kaffibolla og spurði hann út í árið sem senn er að líða og það sem sem framundan er.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<