„Erum óendanlega þakklát fyrir þann stuðning sem við fáum“
Um helgina var skrifað undir áframhaldandi styrktarsamning við Lífland við hátíðlegt tilefni.
Eiðfaxi var á staðnum og tók forsvarsmenn deildarinnar tali um ýmislegt sem tengist deildinni og vetrinum sem framundan er.
Deildin verður í beinni útsendingu á EiðfaxaTV í vetur og eru keppnisdagarnir sem hér segir:
9. febrúar fjórgangur V1
23. febrúar fimmgangur F1
9. mars gæðingalist
23. mars tölt T1
6. apríl gæðingaskeið PP1 & tölt T2