Eyrún Ýr og Hrannar sigruðu á heimavelli

  • 4. júlí 2021
  • Fréttir

Eyrún Ýr Pálsdóttir er Íslandsmeistari í fimmgangi árið 2021 en hún sýndi hest sinn Hrannar frá Flugumýri II. Sigur þeirra var með nokkrum yfirburðum því þau hlutu 7,95 í einkunn. Þeim virðist líða vel á heimavelli því hér sigruðu þau einnig í A-flokki á Landsmóti árið 2016.

 

Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Eyrún Ýr Pálsdóttir / Hrannar frá Flugumýri II 7,95
2 Guðmundur Björgvinsson / Sólon frá Þúfum 7,67
3 Arnar Bjarki Sigurðarson / Álfaskeggur frá Kjarnholtum I 7,65
4-5 Ólafur Andri Guðmundsson / Kolbakur frá Litla-Garði 7,60
4-5 Árni Björn Pálsson / Katla frá Hemlu II 7,60
6 Teitur Árnason / Atlas frá Hjallanesi 1 7,52

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar