Heimsmeistaramót „Fann það strax að Arion var í góðum gír“

  • 6. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir
Viðtal við Lilju Rún Sigurjónsdóttur

Lilja Rún Sigurjónsdóttir var eini fulltrúi Íslands í slaktaumatölti í ungmennaflokki og stóð sig heldur betur vel. Hlaut í einkunn 7,50 og er í forystu í sínum aldursflokki og á meðal efstu knapa í greininni í heild.

Í viðtali við Eiðfaxa var hún mjög kát með frammistöðun og talaði um góða stemningu í íslenska hópnum og það að hún og Arion frá Miklaholti væru að toppa á réttum tíma!

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar