Fanndís með hæstu einkunn unglinga í fimmgangi

  • 7. október 2024
  • Fréttir

Fanndís og Sproti. Ljósmynd: Gunnhildur Jóns

Stöðulistar ársins á Íslandi

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum hér á landi. Stöðulistar miða alltaf við einkunn í forkeppni. Hér fyrir neðan má sjá efstu knapa í fimmgangi (F2) í unglingaflokki.

Með hæstu einkunn ársins í fimmgangi unglinga er Fanndís Helgadóttir á Sprota frá Vesturkoti en þau hlutu 6,73 í einkunn í forkeppni á Reykjavíkurmeistaramóti. Fanndís og Sproti eru einnig ríkjandi Íslandsmeistarar í þessari grein. Önnur á stöðulistanum er Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir á Smyrli frá V-Stokkseyrarseli með 6,60 í einkunn. Jöfn með því þriðju hæstu einkunn ársins eru þau Dagur Sigurðarson á Skugga-Sveinu frá Þjóðólfshaga 1 og Embla Lind Ragnarsdóttir á Mánadísi frá Litla-Dala með 6,77 í einkunn.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Fanndís Helgadóttir IS2014187114 Sproti frá Vesturkoti 6,73 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
2 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir IS2011182357 Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 6,60 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
3 Dagur Sigurðarson IS2011181811 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 6,57 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
4 Embla Lind Ragnarsdóttir IS2010265102 Mánadís frá Litla-Dal 6,57 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
5 Gabríel Liljendal Friðfinnsson IS2014158955 Lávarður frá Egilsá 6,43 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
6 Ragnar Snær Viðarsson IS2018182466 Mímir frá Halakoti 6,40 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
7 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2017135814 Abel frá Skáney 6,30 IS2024BOR222 – UMFI Íþróttamót
8 Sigurbjörg Helgadóttir IS2010265072 Vissa frá Jarðbrú 6,20 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
9 Hrefna Kristín Ómarsdóttir IS2012165647 Lás frá Jarðbrú 1 6,17 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)
10 Elsa Kristín Grétarsdóttir IS2007282280 Spurning frá Sólvangi 6,17 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
11 Elva Rún Jónsdóttir IS2012176176 Pipar frá Ketilsstöðum 6,13 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)
12 Ragnar Snær Viðarsson IS2017186761 Mói frá Árbæjarhjáleigu II 6,13 IS2024SLE088 – WR Íþróttamót Sleipnis  (WR)
13 Friðrik Snær Friðriksson IS2015101490 Skúmur frá Skör 6,07 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
14 Anika Hrund Ómarsdóttir IS2017182377 Hraunar frá Hólaborg 6,07 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
15 Loftur Breki Hauksson IS2010265102 Mánadís frá Litla-Dal 6,03 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
16 Vigdís Anna Hjaltadóttir IS2009284878 Hlíf frá Strandarhjáleigu 5,97 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
17 Steinunn Lilja Guðnadóttir IS2016284551 Hamingja frá Þúfu í Landeyjum 5,97 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
18 Ída Mekkín Hlynsdóttir IS2012277157 Brák frá Lækjarbrekku 2 5,93 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
19 Elísabet Líf Sigvaldadóttir IS2014238251 Elsa frá Skógskoti 5,90 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
20 Lilja Rún Sigurjónsdóttir IS2014187461 Stormur frá Kambi 5,87 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
21 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir IS2015187085 Kjalar frá Völlum 5,87 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
22 Ísabella Helga Játvarðsdóttir IS2015125431 Lávarður frá Ekru 5,87 IS2024DRE220 – Opið Íþróttamót Dreyra
23 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson IS2017187426 Gyllir frá Oddgeirshólum 5,80 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
24 Bertha Liv Bergstað IS2011255255 Sónata frá Efri-Þverá 5,80 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
25 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir IS2014187956 Gammur frá Ósabakka 2 5,80 IS2024GEY163 – Suðurlandsmót yngri flokka – Geysir
26 Dagur Sigurðarson IS2016281819 Eldey frá Þjóðólfshaga 1 5,63 IS2024GEY161 – Opið WR Íþróttamót – Geysir (WR)
27 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir IS2013155252 Gustur frá Efri-Þverá 5,53 IS2024HOR112 – Íslandsmót barna og unglinga – 2024
28 Camilla Dís Ívarsd. Sampsted IS2014225492 Vordís frá Vatnsenda 5,53 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)
29 Anika Hrund Ómarsdóttir IS2017284666 Gleði frá Álfhólum 5,47 IS2024SPR145 – WR íþróttamót Spretts (WR)
30 Arnór Darri Kristinsson IS2014157619 Sigur frá Ánastöðum 5,47 IS2024HRI223 – Stórmót Hrings 2024

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar