Fanney stóð efst í slaktaumatölti – Þúfur stigahæsta liðið

  • 5. febrúar 2020
  • Fréttir
Í kvöld fór fram fyrsta keppniskvöldið í Meistaradeild KS árið 2020

Alls voru 24 knapar úr átta liðum skráðir til leiks og spennan fyrir kvöldinu mikil.

Fanney Dögg Indriðadóttir á Trygglind frá Grafarkoti tóku forystu í forkeppni og héldu henni allt til enda og stóðu uppi sem sigurvegarar í slaktaumatölti annað árið í röð. Í öðru sæti varð Finnbogi Bjarnason á Hörpu-Sjöfn frá Hvolsvelli og í þriðja sæti varð Metta Mannseth á Hryðju frá Þúfum.

Það var lið Þúfna sem hlaut liðsverðlaunin sem stigahæsta lið kvöldsins!

Næsta keppnisgrein er gæðingafimi þann 19.febrúar í Svaðastaðahöllinni í Sauðárkróki.

 

A-úrslit

1.Fanney Dögg  Indriðadóttir og Trygglind frá Grafarkoti 7,42

2.Finnbogi Bjarnason og Harpa-Sjöfn frá Hvolsvelli 7,33

3. Mette Mannseth og Hryðju frá Þúfum 7,25

4.Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæ 7,21

5.Bjarni Jónasson og Úlfhildur frá Strönd 7,08

B-úrslit

  1. Elvar Logi Friðriksson og Griffla frá Grafarkoti 6,88
  2. Líney María Hjálmarsdóttir og Tvífari frá Varmalæk 6,67
  3. Þórdís Inga Pálsdóttir og Óskar frá Draflastöðum 6,63
  4. Vignir Sigurðsson og Salka frá Litlu-Brekku 6,58
  5. Gísli Gíslason og Blundur frá Þúfum 6,29
  6. Agnar Þór Magúnsson og Svörður frá Sámsstöðum 6,17

Forkeppni

Tölt T2
Opinn flokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Fanney Dögg Indriðadóttir Trygglind frá Grafarkoti 7,23
2 Mette Mannseth Hryðja frá Þúfum 7,13
3 Finnbogi Bjarnason Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli 7,00
4-5 Bjarni Jónasson Úlfhildur frá Strönd 6,90
4-5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Prins frá Skúfslæk 6,90
6 Gísli Gíslason Blundur frá Þúfum 6,67
7-8 Líney María Hjálmarsdóttir Tvífari frá Varmalæk 6,53
7-8 Vignir Sigurðsson Salka frá Litlu-Brekku 6,53
9 Elvar Logi Friðriksson Griffla frá Grafarkoti 6,50
10-11 Þórdís Inga Pálsdóttir Óskar frá Draflastöðum 6,43
10-11 Agnar Þór Magnússon Svörður frá Sámsstöðum 6,43
12 Sigrún Rós Helgadóttir Týr frá Jarðbrú 6,37
13 Barbara Wenzl Loki frá Litlu-Brekku 6,30
14 Hörður Óli Sæmundarson Álma frá Hrafnsstöðum 6,23
15 Sina Scholz Vaki frá Hólum 6,07
16 Haukur Bjarnason Ísar frá Skáney 6,00
17 Guðmar Freyr Magnússon Sátt frá Kúskerpi 5,97
18 Anna Herdís Sigurbjartsdóttir Stuðull frá Grafarkoti 5,87
19 Magnús Bragi Magnússon Rosi frá Berglandi I 5,83
20 Artemisia Bertus Hylling frá Akureyri 5,77
21 Vera Evi Schneiderchen Bragur frá Steinnesi 5,50
22 Konráð Valur Sveinsson Léttir frá Þjóðólfshaga 3 5,27
23 Hannes Brynjar Sigurgeirson Herdís frá Tungu 5,00
24 Viktoría Eik Elvarsdóttir Gjöf frá Sjávarborg 0,00

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar