Fimmangur Íslenskra verðbréfa í Meistaradeild Líflands & æskunnar
Það er komið að öðru mótinu í Meistaradeild Líflands & æskunnar. Keppt verður í fimmgangi í TM-höllinni í Fáki á sunnudaginn kemur og hefst keppni kl. 12:00.
Því miður búum við enn við þá staðreynd að það er áhorfendabann. Í staðinn býður Alendis.tv upp á beina útsendingu og um að gera að fylgjast með sterkri keppni á sunnudaginn þar.
Dagskráin verður svona
Kl. 11:15 – Knapafundur í anddyri TM – hallarinnar
Kl. 12:00 – 1-22. hestur
10 mín hlé
23. – 42. hestur
30 mín hlé
B-úrslit
A-úrslit
Ráslistinn:
| Nr. | Knapi | Félag knapa | Hestur |
| Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur | |||
| 1 | Eydís Ósk Sævarsdóttir | Hörður | Forsetning frá Miðdal |
| 2 | Ragnar Snær Viðarsson | Fákur | Veröld frá Reykjavík |
| 3 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | Sprettur | Björk frá Barkarstöðum |
| 4 | Hrund Ásbjörnsdóttir | Fákur | Sæmundur frá Vesturkoti |
| 5 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Geysir | Vonar frá Eystra-Fróðholti |
| 6 | Lilja Rún Sigurjónsdóttir | Fákur | Blesa frá Húnsstöðum |
| 7 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Þytur | Návist frá Lækjamóti |
| 8 | Kolbrún Katla Halldórsdóttir | Borgfirðingur | Herská frá Snartartungu |
| 9 | Natalía Rán Leonsdóttir | Hörður | Þekking frá Litlu-Gröf |
| 10 | Oddur Carl Arason | Hörður | Hrímnir frá Hvítárholti |
| 11 | Hekla Rán Hannesdóttir | Sprettur | Halla frá Kverná |
| 12 | Sigurbjörg Helgadóttir | Fákur | Hörpurós frá Helgatúni |
| 13 | Eva Kærnested | Fákur | Tign frá Stokkalæk |
| 14 | Signý Sól Snorradóttir | Máni | Magni frá Þingholti |
| 15 | Hrefna Sif Jónasdóttir | Sleipnir | Hrund frá Hrafnsholti |
| 16 | Hildur Dís Árnadóttir | Fákur | Hólmfríður frá Staðarhúsum |
| 17 | Sara Dís Snorradóttir | Sörli | Djarfur frá Litla-Hofi |
| 18 | Kristín Karlsdóttir | Borgfirðingur | Flóki frá Giljahlíð |
| 19 | Dagur Sigurðarson | Geysir | Sjálfur frá Borg |
| 20 | Sigurður Steingrímsson | Geysir | Ýr frá Skíðbakka I |
| 21 | Matthías Sigurðsson | Fákur | Mjöll frá Velli II |
| 22 | Anna María Bjarnadóttir | Geysir | Tign frá Hrafnagili |
| 23 | Benedikt Ólafsson | Hörður | Leira-Björk frá Naustum III |
| 24 | Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson | Sprettur | Heimur frá Hvítárholti |
| 25 | Arndís Ólafsdóttir | Glaður | Dáð frá Jórvík 1 |
| 26 | Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir | Sprettur | Ástrós frá Hjallanesi 1 |
| 27 | Eygló Hildur Ásgeirsdóttir | Fákur | Óskar frá Draflastöðum |
| 28 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Sörli | Styrkur frá Skagaströnd |
| 29 | Sölvi Þór Oddrúnarson | Hörður | Eldþór frá Hveravík |
| 30 | Kristján Árni Birgisson | Geysir | Rut frá Vöðlum |
| 31 | Selma Leifsdóttir | Fákur | Þula frá Stað |
| 32 | Þórey Þula Helgadóttir | Smári | Sólon frá Völlum |
| 33 | Védís Huld Sigurðardóttir | Sleipnir | Eysteinn frá Íbishóli |
| 34 | Sigurður Baldur Ríkharðsson | Sprettur | Myrkvi frá Traðarlandi |
| 35 | Viktoría Von Ragnarsdóttir | Hörður | Reginn frá Reynisvatni |
| 36 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Sprettur | Snædís frá Forsæti II |
| 37 | Sigrún Helga Halldórsdóttir | Fákur | Stoð frá Stokkalæk |
| 38 | Guðný Dís Jónsdóttir | Sprettur | Pipar frá Ketilsstöðum |
| 39 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Snæfellingur | Fiðla frá Grundarfirði |
| 40 | Friðrik Snær Friðriksson | Hornfirðingur | Gjafar frá Hlíðarbergi |
| 41 | Sveinn Sölvi Petersen | Fákur | Ísabel frá Reykjavík |
| 42 | Jón Ársæll Bergmann | Geysir | Aníta frá Bjarkarey |
FEIF krefst þess að blóðmerahaldi verði hætt
Útför Ragnars Tómassonar
Sigurbjörn hættir sem A landsliðsþjálfari