Fimmangur Íslenskra verðbréfa í Meistaradeild Líflands & æskunnar

  • 20. febrúar 2021
  • Fréttir

Það er komið að öðru mótinu í Meistaradeild Líflands & æskunnar. Keppt verður í fimmgangi í TM-höllinni í Fáki á sunnudaginn kemur og hefst keppni kl. 12:00.

Því miður búum við enn við þá staðreynd að það er áhorfendabann. Í staðinn býður Alendis.tv upp á beina útsendingu og um að gera að fylgjast með sterkri keppni á sunnudaginn þar.

Dagskráin verður svona

Kl. 11:15 – Knapafundur í anddyri TM – hallarinnar
Kl. 12:00 – 1-22. hestur
10 mín hlé
23. – 42. hestur
30 mín hlé
B-úrslit
A-úrslit

Ráslistinn:

Nr. Knapi Félag knapa Hestur
Fimmgangur F1 Ungmennaflokkur
1 Eydís Ósk Sævarsdóttir Hörður Forsetning frá Miðdal
2 Ragnar Snær Viðarsson Fákur Veröld frá Reykjavík
3 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sprettur Björk frá Barkarstöðum
4 Hrund Ásbjörnsdóttir Fákur Sæmundur frá Vesturkoti
5 Lilja Dögg Ágústsdóttir Geysir Vonar frá Eystra-Fróðholti
6 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Fákur Blesa frá Húnsstöðum
7 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Þytur Návist frá Lækjamóti
8 Kolbrún Katla Halldórsdóttir Borgfirðingur Herská frá Snartartungu
9 Natalía Rán Leonsdóttir Hörður Þekking frá Litlu-Gröf
10 Oddur Carl Arason Hörður Hrímnir frá Hvítárholti
11 Hekla Rán Hannesdóttir Sprettur Halla frá Kverná
12 Sigurbjörg Helgadóttir Fákur Hörpurós frá Helgatúni
13 Eva Kærnested Fákur Tign frá Stokkalæk
14 Signý Sól Snorradóttir Máni Magni frá Þingholti
15 Hrefna Sif Jónasdóttir Sleipnir Hrund frá Hrafnsholti
16 Hildur Dís Árnadóttir Fákur Hólmfríður frá Staðarhúsum
17 Sara Dís Snorradóttir Sörli Djarfur frá Litla-Hofi
18 Kristín Karlsdóttir Borgfirðingur Flóki frá Giljahlíð
19 Dagur Sigurðarson Geysir Sjálfur frá Borg
20 Sigurður Steingrímsson Geysir Ýr frá Skíðbakka I
21 Matthías Sigurðsson Fákur Mjöll frá Velli II
22 Anna María Bjarnadóttir Geysir Tign frá Hrafnagili
23 Benedikt Ólafsson Hörður Leira-Björk frá Naustum III
24 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Sprettur Heimur frá Hvítárholti
25 Arndís Ólafsdóttir Glaður Dáð frá Jórvík 1
26 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir Sprettur Ástrós frá Hjallanesi 1
27 Eygló Hildur Ásgeirsdóttir Fákur Óskar frá Draflastöðum
28 Kolbrún Sif Sindradóttir Sörli Styrkur frá Skagaströnd
29 Sölvi Þór Oddrúnarson Hörður Eldþór frá Hveravík
30 Kristján Árni Birgisson Geysir Rut frá Vöðlum
31 Selma Leifsdóttir Fákur Þula frá Stað
32 Þórey Þula Helgadóttir Smári Sólon frá Völlum
33 Védís Huld Sigurðardóttir Sleipnir Eysteinn frá Íbishóli
34 Sigurður Baldur Ríkharðsson Sprettur Myrkvi frá Traðarlandi
35 Viktoría Von Ragnarsdóttir Hörður Reginn frá Reynisvatni
36 Herdís Björg Jóhannsdóttir Sprettur Snædís frá Forsæti II
37 Sigrún Helga Halldórsdóttir Fákur Stoð frá Stokkalæk
38 Guðný Dís Jónsdóttir Sprettur Pipar frá Ketilsstöðum
39 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Snæfellingur Fiðla frá Grundarfirði
40 Friðrik Snær Friðriksson Hornfirðingur Gjafar frá Hlíðarbergi
41 Sveinn Sölvi Petersen Fákur Ísabel frá Reykjavík
42 Jón Ársæll Bergmann Geysir Aníta frá Bjarkarey

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar