Fimmgangur í fyrstu deildinni
Fimmtudaginn 4.apríl verður Fimmgangur í 1.deildinni í boði Líflands í Samskipahöllinni í Spretti. Húsið opnar kl 17.00 með dýrindis veitingum í föstu og fljótandi formi keppni hefst svo stundvíslega kl 19:00.
Þremur keppnisgreinum er nú þegar lokið og staðan í einstaklings- og liðakeppninni er galopin. Arnhildur Helgadóttir er á toppnum með 23 stig, Guðmunda Ellen Sigurðardóttir í öðru sæti með 20 stig og Birna Olivia Ödkvist í því þriðja með 16 stig.
Í liða keppninni munar einungi 0,5 stigi á liði Heimahaga sem leiðir keppnina og lið Sportfáka sem er í öðru sæti. Skammt undan í þriðja sætinu er svo lið Vindás/Stóðhestavals.
Staðan í einstaklings- og liðakeppninni.
1 Arnhildur Helgadóttir 23
2 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir 20
3 Birna Olivia Ödkvist 16
4-5 Snorri Dal 14
4-5 Hákon Dan 14
6 Hermann Arason 12.5
7 Vilborg Smáradóttir 12
8 Anna Björk Ólafsdóttir 11
9-10 Katrín Sigurðardóttir 8
9-10 Rakel Sigurhansdóttir 8
Liðakeppni
1 Heimahagi 156
2 Sportfákar 155.5
3 Vindás / Stóðhestaval 150
4 Horseday 101.5
5 Hringdu 96
6 Laxárholt / Mýrdalur 90.5
7 Stjörnublikk 81
8 Kidka / Hestakofi 70.5
Ráslisti fyrir keppni í fimmgangi er klár og þar má finna margt frábærra knapa og hrossa
Nr. | Knapi | Lið | Hestur |
1 | Guðmunda Ellen Sigurðardóttir | Heimahagi | Esja frá Miðsitju |
2 | Sigurður Halldórsson | stjörnublikk | Gustur frá Efri-Þverá |
3 | Hermann Arason | Vindás | Ósk frá Vindási |
4 | Sunna Sigríður Guðmundsdóttir | laxárholt | Muggur Hinn Mikli frá Melabergi |
5 | Arnhildur Helgadóttir | Sportfákar | Ölur frá Reykjavöllum |
6 | Kári Steinsson | Hringdu | Sigurrós frá Lerkiholti |
7 | Haukur Bjarnason | Kidka | Abel frá Skáney |
8 | Telma Tómasson | horseday | Forni frá Flagbjarnarholti |
9 | Sigríður Pjetursdóttir | laxárholt | Hrund frá Hólaborg |
10 | Anna S. Valdemarsdóttir | horseday | Lávarður frá Egilsá |
11 | Ríkharður Flemming Jensen | Heimahagi | Myrkvi frá Traðarlandi |
12 | Sanne Van Hezel | stjörnublikk | Völundur frá Skálakoti |
13 | Reynir Örn Pálmason | hringdu | Fjalar frá Margrétarhofi |
14 | Elvar Logi Friðriksson | Kidka | Teningur frá Víðivöllum fremri |
15 | Snorri Dal | Sportfákar | Gimsteinn frá Víðinesi 1 |
16 | Vilborg Smáradóttir | vindás | Sónata frá Efri-Þverá |
17 | Birna Olivia Ödqvist | Vindás | Sirkus frá Torfunesi |
18 | Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson | Kidka | Greifi frá Söðulsholti |
19 | Hákon Dan Ólafsson | Heimahagi | Geisli frá Gafli |
20 | Rakel Sigurhansdóttir | láxárholt | Blakkur frá Traðarholti |
21 | Anna Björk Ólafsdóttir | Sportfákar | Greifi frá Grímarsstöðum |
22 | Katrín Sigurðardóttir | stjörnublikk | Haukur frá Skeiðvöllum |
23 | Játvarður Jökull Ingvarsson | Hringdu | Lávarður frá Ekru |
24 | Súsanna Sand Ólafsdóttir | horseday | Bergstað frá Þingbrekku |