Hestamannafélagið Sleipnir Firnasterkur fjórgangur og keppt í töltgreinum í dag

  • 16. maí 2025
  • Fréttir

Jón Ársæll og Halldóra frá Hólaborg

Alþjóðlegt íþróttamót Sleipnis

Keppni á WR íþróttamóti Sleipnis hélt áfram í gær þegar keppt var í fjórgangi í hinum ýmsu keppnisflokkum.

Í meistaraflokki og ungmennaflokki í fjórgangi eru það sömu knapar sem leiða líkt og í fimmgangi. Það eru þeir Þorgeir Ólafsson, sem leiðir í fjórgangi meistara á Auðlind frá Þjórsárbakka og Jón Ársæll Bergmann, sem leiðir í fjórgangi í ungmennaflokki á Halldóru frá Hólaborg.

Allt mótið er sent út á sjónvarpi Eiðfaxa í beinni útsendingu.

Dagskrá föstudagur 16.maí

9:00       Slaktaumatölt T2 Meistaraflokkur

10:40    Slaktaumatölt T2 Ungmennaflokkur

12:00    5 mín pása

12:05    Slaktaumatölt T4 1.flokkur

12:20    Slaktaumatölt T4 Unglingaflokkur

12:45    Hádegishlé

13:45    Tölt T1 Ungmennaflokkur

15:15    Tölt T7 2.flokkur

15:25    Tölt T3 Barnaflokkur

16:00    10 mín pása

16:10    Tölt T1 Meistaraflokkur 1-20

17:40    Matur

18:30    Tölt T1 Meistaraflokkur 21-41

20:00    Dagskrárlok

 

Niðurstöður á fimmtudegi

Fjórgangur V1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka 7,50
2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Flóvent frá Breiðstöðum 7,37
3 Viðar Ingólfsson Logi frá Staðartungu 7,23
4 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum 7,20
5 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Hulinn frá Breiðstöðum 7,17
6 Jakob Svavar Sigurðsson Hrafn frá Oddsstöðum I 7,17
7 Helga Una Björnsdóttir Ósk frá Stað 7,03
8 Valdís Björk Guðmundsdóttir Hervar frá Svignaskarði 7,00
9 Benjamín Sandur Ingólfsson Áki frá Hurðarbaki 6,93
10 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ 6,93
11-12 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði 6,90
11-12 Sara Sigurbjörnsdóttir Frami frá Hjarðarholti 6,90
13-14 Þórarinn Eymundsson Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. 6,83
13-14 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,83
15 Helgi Þór Guðjónsson Þröstur frá Kolsholti 2 6,77
16 Ragnhildur Haraldsdóttir Blakkur frá Skeiðvöllum 6,67
17 Þorgils Kári Sigurðsson Gramur frá Syðra-Velli 6,53
18 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 6,50
19 Rakel Sigurhansdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,47
20 Matthías Leó Matthíasson Samba frá Auðsholtshjáleigu 6,43
21 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Kúba frá Strandarhöfði 6,40
22 Jóhann Ólafsson Hylur frá Flagbjarnarholti 6,33
23 Selina Bauer Amíra frá Hólum 6,30
24-25 Valdís Björk Guðmundsdóttir Kriki frá Krika 0,00
24-25 Hlynur Guðmundsson Sólon frá Ljósalandi í Kjós 0,00
Ungmennaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Jón Ársæll Bergmann Halldóra frá Hólaborg 7,17
1-2 Védís Huld Sigurðardóttir Ísak frá Þjórsárbakka 7,17
3 Matthías Sigurðsson Fákur frá Kaldbak 7,10
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Grettir frá Hólum 6,87
5 Hekla Rán Hannesdóttir Grímur frá Skógarási 6,80
6 Guðný Dís Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 6,73
7-8 Eva Kærnested Logi frá Lerkiholti 6,70
7-8 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I 6,70
9 Eva Kærnested Styrkur frá Skák 6,67
10 Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ 6,60
11 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Muninn frá Bergi 6,60
12 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti 6,47
13 Steinunn Lilja Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum 6,43
14-15 Sigurður Steingrímsson Rún frá Koltursey 6,30
14-15 Kristín Karlsdóttir Kopar frá Klauf 6,30
16-17 Hekla Rán Hannesdóttir Ísberg frá Hákoti 6,27
16-17 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Litlu-Sandvík 6,27
18 Ragnar Snær Viðarsson Ási frá Hásæti 6,23
19-20 Herdís Björg Jóhannsdóttir Svörður frá Vöðlum 6,20
19-20 Snæfríður Ásta Jónasdóttir Feykir frá Strandarhöfði 6,20
21 Kristján Hrafn Ingason Úlfur frá Kirkjubæ 5,70
22 Díana Ösp Káradóttir Kappi frá Sámsstöðum 5,43
23 Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir Spói frá V-Stokkseyrarseli 5,30
24 Védís Huld Sigurðardóttir Glans frá Íbishóli 0,00

 

Fjórgangur V2
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði 6,77
2 Svanhildur Guðbrandsdóttir Öðlingur frá Ytri-Skógum 6,47
3 Halldóra Anna Ómarsdóttir Öfgi frá Káratanga 6,43
4 Þór Steinsson Sorknes Skuggabaldur frá Stórhólma 6,40
5 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,27
6 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 6,27
7 Lárus Sindri Lárusson Steinar frá Skúfslæk 6,23
8 Fanney Guðrún Valsdóttir Gná frá Akurgerði II 6,10
9 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Kví frá Víðivöllum fremri 6,03
10 Ásdís Brynja Jónsdóttir Straumur frá Miklaholtshelli 5,87
11 Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II 5,73
12 Eiríkur Arnarsson Stormur frá Gunnbjarnarholti 5,37
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erna Óðinsdóttir Vákur frá Hvammi I 6,23
2 Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg 6,17
3 Berglind Sveinsdóttir Tvistur frá Efra-Seli 5,87
4 Lilja Hrund Pálsdóttir Reykur frá Prestsbakka 5,77
5 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Glæðir frá Langholti 5,60
6 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 5,57
7 Valdís Sólrún Antonsdóttir Freyja frá Skúfslæk 5,53
8 Solveig Pálmadóttir Eyvi frá Hvammi III 5,30
9 Stefán Bjartur Stefánsson Sæluvíma frá Sauðanesi 5,27
10 Bára Bryndís Kristjánsdóttir Gríma frá Efri-Brúnavöllum I 5,17
11 María Sigurðardóttir Björt frá Skálabrekku Eystri 4,70
Unglingaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elva Rún Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 7,00
2 Elimar Elvarsson Salka frá Hólateigi 6,70
3 Eik Elvarsdóttir Valur frá Stangarlæk 1 6,67
4 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 6,53
5 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak 6,47
6-7 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,30
6-7 Anton Óskar Ólafsson Gná frá Hólateigi 6,30
8 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 6,20
9 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi 6,10
10-11 Hákon Þór Kristinsson Tenór frá Litlu-Sandvík 6,07
10-11 Loftur Breki Hauksson Hnöttur frá Austurási 6,07
12 Eðvar Eggert Heiðarsson Blær frá Prestsbakka 6,03
13 Heiðdís Fjóla T. Jónsdóttir Krans frá Heiði 5,90
14 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Gutti frá Skáney 5,73
15 Heiðný Edda W. Gunnarsdóttir Silfá frá Syðri-Gegnishólum 5,53
16 Eva Sóley Guðmundsdóttir Heilladís frá Álfhólum 5,27
17-18 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 5,13
17-18 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 5,13
Barnaflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Aron Einar Ólafsson Eldur frá Lundi 6,03
2 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 5,93
3 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 5,87
4 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 5,83
5 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum 5,77
6 Helgi Hrafn Sigvaldason Elsa frá Skógskoti 5,77
7 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli 5,70
8 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Hylur frá Kverná 5,33
9 Karólína Ævarr Skúladóttir Tinna frá Árbæjarhjáleigu II 4,73
10 Emilía Ösp Hjálmarsdóttir Friður frá Búlandi 4,03

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar