Firnasterkur fjórgangur og keppt í töltgreinum í dag

Jón Ársæll og Halldóra frá Hólaborg
Keppni á WR íþróttamóti Sleipnis hélt áfram í gær þegar keppt var í fjórgangi í hinum ýmsu keppnisflokkum.
Í meistaraflokki og ungmennaflokki í fjórgangi eru það sömu knapar sem leiða líkt og í fimmgangi. Það eru þeir Þorgeir Ólafsson, sem leiðir í fjórgangi meistara á Auðlind frá Þjórsárbakka og Jón Ársæll Bergmann, sem leiðir í fjórgangi í ungmennaflokki á Halldóru frá Hólaborg.
Allt mótið er sent út á sjónvarpi Eiðfaxa í beinni útsendingu.
Dagskrá föstudagur 16.maí
9:00 Slaktaumatölt T2 Meistaraflokkur
10:40 Slaktaumatölt T2 Ungmennaflokkur
12:00 5 mín pása
12:05 Slaktaumatölt T4 1.flokkur
12:20 Slaktaumatölt T4 Unglingaflokkur
12:45 Hádegishlé
13:45 Tölt T1 Ungmennaflokkur
15:15 Tölt T7 2.flokkur
15:25 Tölt T3 Barnaflokkur
16:00 10 mín pása
16:10 Tölt T1 Meistaraflokkur 1-20
17:40 Matur
18:30 Tölt T1 Meistaraflokkur 21-41
20:00 Dagskrárlok
Niðurstöður á fimmtudegi
Fjórgangur V1 | |||
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Þorgeir Ólafsson | Auðlind frá Þjórsárbakka | 7,50 |
2 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Flóvent frá Breiðstöðum | 7,37 |
3 | Viðar Ingólfsson | Logi frá Staðartungu | 7,23 |
4 | Jóhanna Margrét Snorradóttir | Kormákur frá Kvistum | 7,20 |
5 | Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir | Hulinn frá Breiðstöðum | 7,17 |
6 | Jakob Svavar Sigurðsson | Hrafn frá Oddsstöðum I | 7,17 |
7 | Helga Una Björnsdóttir | Ósk frá Stað | 7,03 |
8 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | Hervar frá Svignaskarði | 7,00 |
9 | Benjamín Sandur Ingólfsson | Áki frá Hurðarbaki | 6,93 |
10 | Bylgja Gauksdóttir | Goði frá Garðabæ | 6,93 |
11-12 | Stella Sólveig Pálmarsdóttir | Stimpill frá Strandarhöfði | 6,90 |
11-12 | Sara Sigurbjörnsdóttir | Frami frá Hjarðarholti | 6,90 |
13-14 | Þórarinn Eymundsson | Kolgrímur frá Breiðholti, Gbr. | 6,83 |
13-14 | Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir | Hrauney frá Flagbjarnarholti | 6,83 |
15 | Helgi Þór Guðjónsson | Þröstur frá Kolsholti 2 | 6,77 |
16 | Ragnhildur Haraldsdóttir | Blakkur frá Skeiðvöllum | 6,67 |
17 | Þorgils Kári Sigurðsson | Gramur frá Syðra-Velli | 6,53 |
18 | Lea Schell | Silfurlogi frá Húsatóftum 2a | 6,50 |
19 | Rakel Sigurhansdóttir | Hrímnir frá Hvammi 2 | 6,47 |
20 | Matthías Leó Matthíasson | Samba frá Auðsholtshjáleigu | 6,43 |
21 | Stella Sólveig Pálmarsdóttir | Kúba frá Strandarhöfði | 6,40 |
22 | Jóhann Ólafsson | Hylur frá Flagbjarnarholti | 6,33 |
23 | Selina Bauer | Amíra frá Hólum | 6,30 |
24-25 | Valdís Björk Guðmundsdóttir | Kriki frá Krika | 0,00 |
24-25 | Hlynur Guðmundsson | Sólon frá Ljósalandi í Kjós | 0,00 |
Ungmennaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1-2 | Jón Ársæll Bergmann | Halldóra frá Hólaborg | 7,17 |
1-2 | Védís Huld Sigurðardóttir | Ísak frá Þjórsárbakka | 7,17 |
3 | Matthías Sigurðsson | Fákur frá Kaldbak | 7,10 |
4 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Grettir frá Hólum | 6,87 |
5 | Hekla Rán Hannesdóttir | Grímur frá Skógarási | 6,80 |
6 | Guðný Dís Jónsdóttir | Hraunar frá Vorsabæ II | 6,73 |
7-8 | Eva Kærnested | Logi frá Lerkiholti | 6,70 |
7-8 | Þórey Þula Helgadóttir | Hrafna frá Hvammi I | 6,70 |
9 | Eva Kærnested | Styrkur frá Skák | 6,67 |
10 | Svandís Aitken Sævarsdóttir | Huld frá Arabæ | 6,60 |
11 | Hulda María Sveinbjörnsdóttir | Muninn frá Bergi | 6,60 |
12 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Döggin frá Eystra-Fróðholti | 6,47 |
13 | Steinunn Lilja Guðnadóttir | Assa frá Þúfu í Landeyjum | 6,43 |
14-15 | Sigurður Steingrímsson | Rún frá Koltursey | 6,30 |
14-15 | Kristín Karlsdóttir | Kopar frá Klauf | 6,30 |
16-17 | Hekla Rán Hannesdóttir | Ísberg frá Hákoti | 6,27 |
16-17 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Hraunar frá Litlu-Sandvík | 6,27 |
18 | Ragnar Snær Viðarsson | Ási frá Hásæti | 6,23 |
19-20 | Herdís Björg Jóhannsdóttir | Svörður frá Vöðlum | 6,20 |
19-20 | Snæfríður Ásta Jónasdóttir | Feykir frá Strandarhöfði | 6,20 |
21 | Kristján Hrafn Ingason | Úlfur frá Kirkjubæ | 5,70 |
22 | Díana Ösp Káradóttir | Kappi frá Sámsstöðum | 5,43 |
23 | Hrafnhildur Svava Sigurðardóttir | Spói frá V-Stokkseyrarseli | 5,30 |
24 | Védís Huld Sigurðardóttir | Glans frá Íbishóli | 0,00 |
Fjórgangur V2 | |||
Fullorðinsflokkur – 1. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Vilborg Smáradóttir | Sigur frá Stóra-Vatnsskarði | 6,77 |
2 | Svanhildur Guðbrandsdóttir | Öðlingur frá Ytri-Skógum | 6,47 |
3 | Halldóra Anna Ómarsdóttir | Öfgi frá Káratanga | 6,43 |
4 | Þór Steinsson Sorknes | Skuggabaldur frá Stórhólma | 6,40 |
5 | Soffía Sveinsdóttir | Skuggaprins frá Hamri | 6,27 |
6 | Ragnheiður Hallgrímsdóttir | Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 | 6,27 |
7 | Lárus Sindri Lárusson | Steinar frá Skúfslæk | 6,23 |
8 | Fanney Guðrún Valsdóttir | Gná frá Akurgerði II | 6,10 |
9 | Inga Kristín Sigurgeirsdóttir | Kví frá Víðivöllum fremri | 6,03 |
10 | Ásdís Brynja Jónsdóttir | Straumur frá Miklaholtshelli | 5,87 |
11 | Celina Sophie Schneider | Kappi frá Vorsabæ II | 5,73 |
12 | Eiríkur Arnarsson | Stormur frá Gunnbjarnarholti | 5,37 |
Fullorðinsflokkur – 2. flokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Erna Óðinsdóttir | Vákur frá Hvammi I | 6,23 |
2 | Þórdís Sigurðardóttir | Árvakur frá Minni-Borg | 6,17 |
3 | Berglind Sveinsdóttir | Tvistur frá Efra-Seli | 5,87 |
4 | Lilja Hrund Pálsdóttir | Reykur frá Prestsbakka | 5,77 |
5 | Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir | Glæðir frá Langholti | 5,60 |
6 | Orri Arnarson | Tign frá Leirubakka | 5,57 |
7 | Valdís Sólrún Antonsdóttir | Freyja frá Skúfslæk | 5,53 |
8 | Solveig Pálmadóttir | Eyvi frá Hvammi III | 5,30 |
9 | Stefán Bjartur Stefánsson | Sæluvíma frá Sauðanesi | 5,27 |
10 | Bára Bryndís Kristjánsdóttir | Gríma frá Efri-Brúnavöllum I | 5,17 |
11 | María Sigurðardóttir | Björt frá Skálabrekku Eystri | 4,70 |
Unglingaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Elva Rún Jónsdóttir | Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ | 7,00 |
2 | Elimar Elvarsson | Salka frá Hólateigi | 6,70 |
3 | Eik Elvarsdóttir | Valur frá Stangarlæk 1 | 6,67 |
4 | Loftur Breki Hauksson | Fannar frá Blönduósi | 6,53 |
5 | Bertha Liv Bergstað | Hólmi frá Kaldbak | 6,47 |
6-7 | Hildur María Jóhannesdóttir | Viðar frá Klauf | 6,30 |
6-7 | Anton Óskar Ólafsson | Gná frá Hólateigi | 6,30 |
8 | Elsa Kristín Grétarsdóttir | Flygill frá Sólvangi | 6,20 |
9 | Erlín Hrefna Arnarsdóttir | Ástríkur frá Traðarlandi | 6,10 |
10-11 | Hákon Þór Kristinsson | Tenór frá Litlu-Sandvík | 6,07 |
10-11 | Loftur Breki Hauksson | Hnöttur frá Austurási | 6,07 |
12 | Eðvar Eggert Heiðarsson | Blær frá Prestsbakka | 6,03 |
13 | Heiðdís Fjóla T. Jónsdóttir | Krans frá Heiði | 5,90 |
14 | Ísabella Helga Játvarðsdóttir | Gutti frá Skáney | 5,73 |
15 | Heiðný Edda W. Gunnarsdóttir | Silfá frá Syðri-Gegnishólum | 5,53 |
16 | Eva Sóley Guðmundsdóttir | Heilladís frá Álfhólum | 5,27 |
17-18 | Emma Rún Sigurðardóttir | Kjarkur frá Kotlaugum | 5,13 |
17-18 | Rafn Alexander M. Gunnarsson | Tinni frá Lækjarbakka 2 | 5,13 |
Barnaflokkur | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Aron Einar Ólafsson | Eldur frá Lundi | 6,03 |
2 | Gabríela Máney Gunnarsdóttir | Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 | 5,93 |
3 | Jón Guðmundsson | Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 | 5,87 |
4 | Ragnar Dagur Jóhannsson | Alúð frá Lundum II | 5,83 |
5 | Hrafnar Freyr Leósson | Tindur frá Álfhólum | 5,77 |
6 | Helgi Hrafn Sigvaldason | Elsa frá Skógskoti | 5,77 |
7 | Sigrún Freyja Einarsdóttir | Vaka frá Sæfelli | 5,70 |
8 | Sigursteinn Ingi Jóhannsson | Hylur frá Kverná | 5,33 |
9 | Karólína Ævarr Skúladóttir | Tinna frá Árbæjarhjáleigu II | 4,73 |
10 | Emilía Ösp Hjálmarsdóttir | Friður frá Búlandi | 4,03 |