Fjölmargir stóðhestar að skila myndarlegum afkvæmum

Þegar kynbótasýningum er lokið er hægt, með hjálp WorldFengs, að setjast niður og reikna út hin ýmsu meðaltöl hrossaræktendum til gagns og gamans. Eiðfaxi ætlar nú að skoða meðaltal einkunna afkvæma stóðhesta. Þetta hefur verið gert hér á Eiðfaxa síðustu tvö ár og hefjum við yfirreið okkar á því að skoða þá stóðhesta sem áttu … Halda áfram að lesa: Fjölmargir stóðhestar að skila myndarlegum afkvæmum