Fjórðungsmót á Austurlandi næsta sumar

  • 23. september 2022
  • Fréttir
Staðsetning og dagsetning komið á hreint

Hestamannafélagið Freyfaxi er farið að auglýsa Fjórðungsmót á Austurlandi næsta sumar.

Búið er að ákveða dagsetningu en mótið á að fara fram 6. –  9. júlí á Stekkhólma en Stekkhólmi er ca. 11 km. fyrir utan Egilsstaði.

Áhugasamir geta bætt viðburðinum í dagatalið hjá sér.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar