Suðurlandsdeildin Fjórgangur á morgun í Suðurlandsdeild SS

  • 18. mars 2024
  • Fréttir
Sláturfélag Suðurlands er samstarfsaðili Suðurlandsdeildarinnar til næstu tveggja ára.

Stjórn Suðurlandsdeildarinnar hefur gert samning við Sláturfélag Suðurlands til tveggja ára og mun deildin nú heita Suðurlandsdeild SS í hestaíþróttum.

Nú þegar er keppni lokið í tveimur greinum en á fyrsta mótinu var keppt í parafimi og slaktaumatölti. Sigurvegarar í parafimi voru þau Elín Hrönn Sigurðardóttir á Elsu frá Skógskoti og Sigvaldi Lárus Guðmundsson á Fenri frá Kvistum en þau hlutu einkunnina 6.99. Sigurvegari áhugamanna í slaktaumatölti var Hermann Arason á Gusti frá Miðhúsum með einkunnina 6.92. Sigurvegari atvinnumanna í slaktaumatölti var svo Lena Zielenski á Línu frá Efra-Hvoli með einkunnina 7.08.

Deildin er þó einungis liðakeppni og er það lið Krappa sem leiðir.

Næsta mót á dagskrá er fjórgangur og er keppnin á morgun kl. 19:00 í Rangárhöllinni. Það er um að gera að mæta snemma og gæða sér á dýrindis Lambasnitzel með tilheyrandi en frítt er inn í höllina og opnar hún kl. 18:00.

Fyrir þá sem ekki sjá sér fært að mæta á staðinn geta horft á beina útsendingu á vef Eiðfaxa.

Hér fyrir neðan er ráslisti morgundagsins.

Ráslisti – Fjórgangur – Suðurlandsdeild SS

Holl At / Á Knapi Hestur Lið
1 Á Sigurlín F Arnarsdóttir Spá frá Herríðarhóli Herríðarhóll / Þorleifskot
2 Á Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju Dýralæknar Sandhólaferju
2 Á Elisabeth Marie Trost Krans frá Heiði Krappi
2 Á Sarah Maagaard Nielsen Djörfung frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
3 At Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Steinar frá Stuðlum Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
3 At Elín Árnadóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
3 At Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
4 Á Brynhildur Sighvatsdóttir Karítas frá Votmúla 1 Hestagallerý
4 Á Elísa Benedikta Andrésdóttir Moli frá Ferjukoti Eskotomic Polar
4 Á Hermann Arason Hólmi frá Kaldbak Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
5 At Þorgils Kári Sigurðsson Eldjárn frá Kolsholti 3 Hrímnir / Gljátoppur
5 At Sophie Dölschner Glódís frá Litla-Garði Herríðarhóll / Þorleifskot
5 At Hermann Þór Karlsson Gæfa frá Efri-Brúnavöllum I Friðheimar / Efri-Brúnavellir
6 Á Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
6 Á Heiðar Þormarsson Salka frá Hólateigi Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
6 Á Martine Nilsen Sverresvold Pálmi frá Túnprýði Miðkot / Skeiðvellir
7 At Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
7 At Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli Krappi
7 At Húni Hilmarsson Orfeus frá Efri-Hrepp Hrímnir / Gljátoppur
8 Á Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Glúmur frá Vakurstöðum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
8 Á Maiju Maaria Varis Glói frá Brjánsstöðum Eskotomic Polar
8 Á Eyrún Jónasdóttir Baldur frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
9 At Fríða Hansen Eygló frá Leirubakka Hestagallerý
9 At Arnhildur Helgadóttir Fákur frá Kaldbak Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
9 At Sigurbjörg Bára Björnsdóttir Dalblær frá Vorsabæ II Friðheimar / Efri-Brúnavellir
10 Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Tíbrá frá Brúnastöðum 2 Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
10 Á Viktor Sigurbjörnsson Dröfn frá Brautarholti Hrímnir / Gljátoppur
11 At Ingunn Birna Ingólfsdóttir Lazarus frá Ásmundarstöðum 3 Dýralæknar Sandhólaferju
11 At Davíð Jónsson Sjóður frá Skáney Miðkot / Skeiðvellir
11 At Hanna Rún Ingibergsdóttir Frumeind frá Brautarholti Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
12 Á Hannes Brynjar Sigurgeirson Eldon frá Varmalandi Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
12 Á Matthildur María Guðmundsdóttir Glaumur frá Efri-Brúnavöllum I Friðheimar / Efri-Brúnavellir
12 Á Verena Christina Schwarz Skýfari frá Syðri-Úlfsstöðum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
13 At Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a Krappi
13 At Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Goði frá Garðabæ Eskotomic Polar
13 At Ísleifur Jónasson Baldur frá Hæli Dýralæknar Sandhólaferju
14 Á María Guðný Rögnvaldsdóttir Elíta frá Mosfellsbæ Hrímnir / Gljátoppur
14 Á Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti Hestagallerý
14 Á Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II Friðheimar / Efri-Brúnavellir
15 At Alma Gulla Matthíasdóttir Ágúst frá Hrauni Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
15 At Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum Vöðlar / Snilldarverk / Sumarliðabær
15 At Helgi Þór Guðjónsson Þröstur frá Kolsholti 2 Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
16 Á Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátign frá Hofi Herríðarhóll / Þorleifskot
16 Á Brynjar Nói Sighvatsson Blær frá Prestsbakka Gröfuþjónustan Hvolsvelli ehf
17 At Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
17 At Ástríður Magnúsdóttir Þinur frá Enni Eskotomic Polar
18 Á Ívar Örn Guðjónsson Þróttur frá Hvammi Árbæjarhjáleiga / Hjarðartún
18 Á Sævar Örn Sigurvinsson Fjöður frá Hrísakoti Krappi
18 Á Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti Hrafnshagi / Efsti-Dalur II
19 At Dagbjört Skúladóttir Ástarpungur frá Staðarhúsum Hestagallerý
19 At Brynja Kristinsdóttir Tími frá Breiðabólsstað Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
19 At Julian Oliver Titus Juraschek Kjarni frá Herríðarhóli Herríðarhóll / Þorleifskot

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar