Suðurlandsdeildin Fjórgangur í Suðurlandsdeildinni í kvöld

  • 18. mars 2025
  • Fréttir
Keppni heldur áfram í Suðurlandsdeild SS.

Nú verður keppt í fjórgangi sem er í boði Bílfangs. Í kvöld, þann 18.mars, á slaginu 18:00 hefst keppni en það eru þær Hanna Sofia Hallin á Festu frá Ási 2 og Aasa Ljungberg á Gná frá Hólateigi sem hefja leika, en ráslistinn er hér fyrir neðan

Húsið opnar klukkan 17 og verður matur á boðstólum. Mótshaldarar vonast til að sjá sem flesta í Rangárhöllinni en fyrir þá sem ekki komast á staðinn þá er deildin í beinni á Eidfaxi TV

Ráslisti
Holl At/Á Knapi Hestur Lið
1 Á Hanna Sofia Hallin Festa frá Ási 2 Hydroscand ehf
1 Á Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Gná frá Hólateigi Vöðlar / Snilldarverk
2 At Janneke M. Maria L. Beelenkamp Ronja frá Árhóli Mjósyndi – Kolsholt
2 At Elvar Þormarsson Salka frá Hólateigi Kirkjubær / Strandarhjáleiga
3 Á Sigrún Högna Tómasdóttir Lára frá Eystri-Hól RH endurskoðun
3 Á Gunnar Ásgeirsson Sunna frá Efra-Langholti Svanavatnsborg
4 At Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli Krappi
4 At Rósa Birna Þorvaldsdóttir Sólbjört frá Skálakoti Dýralæknar Sandhólaferju
5 Á Theodóra Jóna Guðnadóttir Assa frá Þúfu í Landeyjum Miðkot / Skeiðvellir
5 Á Þorbjörn Hreinn Matthíasson Sambó frá Kanastöðum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
6 At Fríða Hansen Mynt frá Leirubakka Kastalabrekka
6 At Stella Sólveig Pálmarsdóttir Stimpill frá Strandarhöfði Vöðlar / Snilldarverk
7 Á Katrín Eva Grétarsdóttir Fannar frá Skammbeinsstöðum 1 Mjósyndi – Kolsholt
7 Á Hulda Jónsdóttir Ágúst frá Hrauni Svanavatnsborg
8 At Hanna Rún Ingibergsdóttir List frá Kvistum Kirkjubær / Strandarhjáleiga
8 At Ísleifur Jónasson Baldur frá Kálfholti Dýralæknar Sandhólaferju
9 Á Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Krappi
9 Á Emilia Staffansdotter Náttar frá Hólaborg Hydroscand ehf
10 At Katrín Sigurðardóttir Sjóður frá Skáney Miðkot / Skeiðvellir
10 At Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
11 Á Svandís Aitken Sævarsdóttir Huld frá Arabæ Mjósyndi – Kolsholt
11 Á Jónas Már Hreggviðsson Elding frá Hrafnsholti Kastalabrekka
12 At Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti RH endurskoðun
12 At Bjarney Jóna Unnsteinsd. Hrafn frá Ytri-Skógum Svanavatnsborg
13 Á Elín Hrönn Sigurðardóttir Framsýn frá Skeiðvöllum Vöðlar / Snilldarverk
13 Á Brynjar Nói Sighvatsson Blær frá Prestsbakka Kirkjubær / Strandarhjáleiga
14 At Ívar Örn Guðjónsson Vigdís frá Hjarðartúni Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
14 At Ástríður Magnúsdóttir Eldon frá Varmalandi Hydroscand ehf
15 Á Svanhildur Jónsdóttir Dúett frá Torfunesi Dýralæknar Sandhólaferju
15 Á Malou Sika Jester Bertelsen Ási frá Hásæti Kastalabrekka
16 At Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Hringhenda frá Geirlandi Svanavatnsborg
16 At Ólafur Þórisson Fáfnir frá Miðkoti Miðkot / Skeiðvellir
17 Á Stefanía Sigfúsdóttir Lottó frá Kvistum RH endurskoðun
17 Á Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási Krappi
18 At Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík Vöðlar / Snilldarverk
18 At Húni Hilmarsson Fata frá Ármóti Mjósyndi – Kolsholt
19 Á Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg Kirkjubær / Strandarhjáleiga
19 Á Heiðdís Arna Ingvarsdóttir Foringi frá Laxárholti 2 Syðri-Úlfsstaðir / Traðarás
20 At Dagbjört Skúladóttir Hannes frá Selfossi Kastalabrekka
20 At Larissa Silja Werner Glókollur frá Kjarri Hydroscand ehf
21 Á Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Miðkot / Skeiðvellir
21 At Thelma Dögg Tómasdóttir Kinnungur frá Torfunesi RH endurskoðun
22 At Sigurður Sigurðarson Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 Krappi
22 Á Jakobína Agnes Valsdóttir Trölli frá Sandhólaferju Dýralæknar Sandhólaferju

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar