Flest hross sýnd frá Feti og Kronshof

Gefn frá Feti og Ólafur Andri Guðmundsson á Landssýningu kynbótahrossa mynd: Lousa Hackl
Ræktunarbúin Fet í Rangárvallasýslu og Kronshof í Þýskalandi eru þau hrossaræktarbú sem eiga flest hross sýnd í kynbótadómi í ár alls 15 stykki. Þar á eftir eru það Þúfur í Skagafirði og Auðsholtshjáleiga í Ölfusi en frá þeim búum voru sýnd 12 hross í ár.
Hér fyrir neðan má sjá öll þau ræktunarbú sem eiga 5 hross eða fleiri sýnd í fullnaðardómi í ár og meðaldur þeirra hrossa.
Ræktunarbú | Fjöldi | Meðalaldur |
Feti | 15 | 6,1 |
Kronshof | 15 | 5,6 |
Syðri Gegnishólar/ Ketilsstaðir |
13 | 5,8 |
Þúfum | 12 | 6,1 |
Auðsholtshjáleigu | 12 | 6,0 |
Akureyri | 10 | 7,5 |
Rauðalæk | 10 | 6,6 |
Eystra-Fróðholti | 10 | 6,6 |
Reykjavík | 10 | 6,7 |
Syðri-Gegnishólum | 9 | 6,0 |
Austurási | 9 | 5,1 |
Íbishóli | 9 | 6,2 |
Knutshyttan | 9 | 6,9 |
Stóra-Hofi | 8 | 7,8 |
Torfunesi | 8 | 6,9 |
Skagaströnd | 8 | 8,1 |
Efri-Fitjum | 8 | 6,5 |
Hólaborg | 8 | 5,9 |
Steinnesi | 8 | 6,1 |
Strandarhöfði | 8 | 5,9 |
Flagbjarnarholti | 7 | 6,4 |
Skipaskaga | 7 | 5,1 |
Árbæjarhjáleigu II | 7 | 6,3 |
Hjarðartúni | 7 | 5,1 |
Stuðlum | 7 | 4,7 |
Eystri-Hól | 7 | 6,4 |
Akranesi | 7 | 5,4 |
Skrúð | 7 | 5,3 |
Blesastöðum 1A | 7 | 6,7 |
Efri-Rauðalæk | 7 | 6,1 |
Vatnsleysu | 7 | 8,4 |
Áskoti | 7 | 6,3 |
Allemansängen | 7 | 7,7 |
FRÉTTIN HEFUR VERIÐ UPPFÆRÐ