Roman Spieler, framkvæmdastjóri Heimsmeistaramótsins 2025, segir stemninguna verða stórkostlega í Sviss í ágúst.
Klara Sveinbjörns og lið Storm Rider sigurvegarar í KS deildinni
Allra Sterkustu, stærsti fjáröflunarviðburður landsliðsins, fór fram laugardaginn 19. apríl.
Keppt verður í tölti og flugskeiði á lokamóti deildarinnar
Happdrættið var til styrktar minningarsjóði Bryndísar Klöru
Alþjóðlegur dagur íslenska hestsins minnir okkur á að sterk ímynd og virðing verða ekki til af sjálfu sér.
Dagur íslenska hestsins er á morgun, 1. maí.
Fimmtudaginn 22. og 23.maí nk ætlar hestamannafélagið Sprettur, í góðu samstarfi við RML, að bjóða upp á æfinga-kynbótasýningu fyrir unga knapa.