263 hryssur dæmdar í flokki sjö vetra og eldri
Keppnishestabú ársins verða heiðruð á Uppskeruhátíð hestafólks
Aldur við fyrstu kynni af smámýsbiti ræður úrslitum um hvort hross þrói með sér sumarexem.
Styrkurinn er gríðarlega mikilvægur stuðningur við ungmennin okkar og mikil hvatning.
Hæsta hæfileikaeinkunn ársins
Uppskeruhátíð hestafólks verður haldin 8. nóvember nk. í Gamla bíó og að vanda verða þar heiðraðir þeir knapar sem náð hafa hvað bestum árangri á árinu.