Það er nóg um að vera í hestaheiminum þessa daganna
Ásta Björk fylgdi eftir Jóni Ársæli Bergmann þegar hann keppti á lokamóti Meistaradeildarinnar
Lokamótið í Meistaradeild ungmenna og Top Reiter
Uppgjörsþáttur um lokamót Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum.
Fyrsta Íslandsmótið í gæðingalist verður haldið í Samskipahöllinni í Spretti dagana 29.apríl – 1.maí 2025.