Hestamannafélagið Geysir Forkeppni lokið á Suðurlandsmótinu

  • 24. ágúst 2024
  • Fréttir

Forkeppni í hinum ýmsum greinum hélt áfram í dag á Suðurlandsmótinu sem fer fram á Hellu. Hægt er að horfa á mótið í beinni útsendingu hér á Eiðfaxa eða á Sjónvarpi Símans.

Keppt var í fimmgangi F2 og efst eftir forkeppni í meistaraflokki varð Þórdís Erla Gunnarsdóttir á Hljómi frá Auðsholtshjáleigu. Efst í 1. flokki varð Katrín Sigurðardóttir á Hauki frá Skeiðvöllum og í 2. flokki Sigurður Torfi Sigurðsson á Smyril frá V-Stokkseyrarseli.

Einnig var keppt í forkeppni í fjórgangi V2 og þar endaði efst Rakel Sigurhansdóttir á Hrímni frá Hvammi í meistaraflokki. Í 1. flokki endaði efst Bertha María Waagfjörð á Amor frá Reykjavík en þau eru einnig efst eftir forkeppni í tölt T3 og í 2. flokki er efst eftir forkeppni Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II.

Í slaktaumatölti T4 endaði efstur í 2. flokki Orri Arnarson á Tign frá Leirubakka, í 1. flokki var það hún Auður Stefánsdóttir á Söru frá Vindási og í meistaraflokki Henna Johanna Sirén á Herjann frá Eylandi.

Í tölt T3 og þar endaði Matthías Leó Matthíasson á Sigri frá Auðsholtshjáleigu í efsta sætinu með 7,23 í einkunn og í 2. flokki er það Ingrid Tvergrov á Urði frá Strandarhjáleigu sem er efst. Boðið var upp á tölt T7 í 2. flokki og enduðu þær jafnar í efsta sæti Ingrid Tvergrov á Árangri frá Strandarhjáleigu og Erla Katrín Jónsdóttir á Hörpu frá Horni.

Tölt T3

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Matthías Leó Matthíasson Sigur frá Auðsholtshjáleigu 7,23
2 Sara Sigurbjörnsdóttir Dísa frá Syðra-Holti 7,10
3 Sara Sigurbjörnsdóttir Röst frá Koltursey 6,97
4 Páll Bragi Hólmarsson Andrá frá Mykjunesi 2 6,93
5-6 Kári Steinsson Fengur frá Hlemmiskeiði 3 6,77
5-6 Lea Schell Húni frá Efra-Hvoli 6,77
7 Jóhann Ólafsson Skandall frá Varmalæk 1 6,73
8 Lea Schell Silfurlogi frá Húsatóftum 2a 6,70
9 Matthías Leó Matthíasson Lyfting frá Reykjum 6,67
10 Lýdía Þorgeirsdóttir Fáfnir frá Flagbjarnarholti 6,57
11 Guðbjörn Tryggvason Vök frá Dalbæ 6,47
12 Tómas Örn Snorrason Valdís frá Grenstanga 6,37
13 Vilborg Smáradóttir Ræðu-Jarl frá Brúnastöðum 2 6,30
14 Ólafur Þórisson Gnýr frá Miðkoti 6,27

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 6,90
2 Hrönn Ásmundsdóttir Rafn frá Melabergi 6,80
3-5 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,63
3-5 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,63
3-5 Elín Árnadóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 6,63
6 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki 6,43
7 Auður Stefánsdóttir Sproti frá Vindási 6,33
8 Jónas Aron Jónasson Meistari frá Hafnarfirði 6,27
9 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,23
10 Elmar Ingi Guðlaugsson Grunnur frá Hólavatni 6,20
11 Katrín Sigurðardóttir Hetja frá Skeiðvöllum 6,13
12 Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli 6,10
13-14 Elín Hrönn Sigurðardóttir Framsýn frá Skeiðvöllum 6,00
13-14 Oddný Erlendsdóttir Gígja frá Reykjum 6,00
15 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey 5,93
16 Elín Hrönn Sigurðardóttir Tíbrá frá Brúnastöðum 2 5,77
17 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól 5,63

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Ingrid Tvergrov Urður frá Strandarhjáleigu 6,20
2 Guðni Kjartansson Bubbi frá Efri-Gegnishólum 5,33
3 Klara Sif Ásmundsdóttir Glanni frá Hvolsvelli 5,30
4 Stine Laatsch Styrmir frá Akranesi 5,20
5 Valka Jónsdóttir Tinni frá Grund 5,00
6 Gunnar Steinn Gunnarsson Silfra frá Kjóastöðum 3 4,53

Tölt T4

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Henna Johanna Sirén Herjann frá Eylandi 7,10
2 Bergrún Ingólfsdóttir Árvakur frá Kálfholti 6,47
3 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 6,10
4 Guðbjörn Tryggvason Vök frá Dalbæ 5,67
5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sending frá Auðsholtshjáleigu 5,13

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Stefánsdóttir Sara frá Vindási 6,97
2 Sigurlín F Arnarsdóttir Hraunar frá Herríðarhóli 6,43
3 Unnsteinn Reynisson Lína frá Miklaholtshelli 6,33
4 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,27
5 Elmar Ingi Guðlaugsson Fjóla frá Tvennu 5,33

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 6,30
2 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti 6,10
3 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli 6,07
4 Gunnar Steinn Gunnarsson Móði frá Kjóastöðum 3 2,83

Tölt T7

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1-2 Ingrid Tvergrov Árangur frá Strandarhjáleigu 6,50
1-2 Erla Katrín Jónsdóttir Harpa frá Horni 6,50
3-4 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka 6,43
3-4 Kristín Birna Óskarsdóttir Hrynjandi frá Hrísdal 6,43
5 Theodóra Jóna Guðnadóttir Brimsól frá Þúfu í Landeyjum 5,87
6 Felizitas Ulrich Alda frá Þóroddsstöðum 5,83
7-9 Birna Ólafsdóttir Andvari frá Skipaskaga 5,80
7-9 Valdís Sólrún Antonsdóttir Freyja frá Skúfslæk 5,80
7-9 Eyrún Jónasdóttir Hljómur frá Kálfholti 5,80
10 Sarah Marianne Weyand Galsi frá Eyði-Sandvík 5,70
11 Sigríður Hrönn Pálsdóttir Eldey frá Skálatjörn 5,37
12 Sigurbjörg Vignisdóttir Hylur frá Efra-Seli 5,10
13 Gunnar Steinn Gunnarsson Diljá frá Fornusöndum 4,03

Fjórgangur V2

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Rakel Sigurhansdóttir Hrímnir frá Hvammi 2 6,90
2 Sara Ástþórsdóttir Meyvant frá Álfhólum 6,80
3 Vilborg Smáradóttir Gná frá Hólateigi 6,73
4 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Hrauney frá Flagbjarnarholti 6,70
5-6 Kári Steinsson Eldey frá Vestra-Fíflholti 6,60
5-6 Bergrún Ingólfsdóttir Friðsemd frá Kálfholti 6,60
7 Sara Sigurbjörnsdóttir Ágúst frá Oddhóli 6,57
8 Matthías Leó Matthíasson Samba frá Auðsholtshjáleigu 6,53
9 Ragnhildur Haraldsdóttir Blakkur frá Skeiðvöllum 6,50
10 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir Júlíus frá Þúfum 6,47
11 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Gormur frá Köldukinn 2 6,43
12-13 Guðbjörn Tryggvason Vök frá Dalbæ 6,40
12-13 Jóhann Ólafsson Skandall frá Varmalæk 1 6,40
14 Lea Schell Sólmundur frá Efra-Hvoli 6,37
15 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sveindís frá Auðsholtshjáleigu 6,23
16-17 Tómas Örn Snorrason Valdís frá Grenstanga 6,20
16-17 Eygló Arna Guðnadóttir Fjóla frá Þúfu í Landeyjum 6,20
18 Sæmundur Þorbjörn Sæmundsson Skjóni frá Ormsstöðum 6,17
19 Lýdía Þorgeirsdóttir Fáfnir frá Flagbjarnarholti 6,13
20 Hjörvar Ágústsson Frumeind frá Brautarholti 6,10
21 Ólafur Þórisson Fönix frá Miðkoti 5,97

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bertha María Waagfjörð Amor frá Reykjavík 7,00
2 Auður Stefánsdóttir Runni frá Vindási 6,83
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli 6,63
4-5 Elín Árnadóttir Ísabella frá Stangarlæk 1 6,57
4-5 Hrafnhildur Jónsdóttir Vinur frá Sauðárkróki 6,57
6-7 Hrafnhildur Jónsdóttir Baldur frá Hæli 6,43
6-7 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,43
8 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,37
9 Þór Steinsson Sorknes Skuggabaldur frá Stórhólma 6,27
10 Bertha María Waagfjörð Illugi frá Miklaholti 6,20
11 Árni Freyr Pálsson Kálkur frá Litlu-Reykjum 6,13
12 Oddný Erlendsdóttir Barón frá Brekku, Fljótsdal 6,00
13 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Draupnir frá Skammbeinsstöðum 1 5,97
14-15 Brynja Viðarsdóttir Gáta frá Bjarkarey 5,77
14-15 Þórunn Kristjánsdóttir Askur frá Eystri-Hól 5,77
16 Aníta Rós Róbertsdóttir Dagur frá Kjarnholtum I 5,53
17 Ragnheiður Hallgrímsdóttir Sýn frá Austurási 5,40
18-19 Bríet Guðmundsdóttir Glæsir frá Akrakoti 0,00
18-19 Gunnar Marteinsson Örn frá Steinsholti II 0,00

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Celina Sophie Schneider Kappi frá Vorsabæ II 6,10
2 Ingrid Tvergrov Ronja frá Strandarhjáleigu 5,90
3-4 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 5,80
3-4 Eyrún Jónasdóttir Baldur frá Kálfholti 5,80
5 Þórdís Sigurðardóttir Árvakur frá Minni-Borg 5,77
6 Felizitas Ulrich Vígur frá Einiholti 5,60
7 Einar Gunnarsson Hamingja frá Akranesi 5,57
8 Valka Jónsdóttir Tinni frá Grund 5,47
9 Guðni Kjartansson Bubbi frá Efri-Gegnishólum 5,40

Fimmgangur F2

Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Hljómur frá Auðsholtshjáleigu 6,90
2 Ásmundur Ernir Snorrason Spaði frá Litlalandi Ásahreppi 6,73
3 Helga Una Björnsdóttir Hetja frá Hofi I 6,67
4 Kári Steinsson Sigurrós frá Lerkiholti 6,63
5 Herdís Rútsdóttir Yrsa frá Skíðbakka I 6,57
6-9 Matthías Leó Matthíasson Vildís frá Auðsholtshjáleigu 6,53
6-9 Reynir Örn Pálmason Fjalar frá Margrétarhofi 6,53
6-9 Hermann Arason Ósk frá Vindási 6,53
6-9 Sara Sigurbjörnsdóttir Eimur frá Torfunesi 6,53
10 Sara Sigurbjörnsdóttir Elektra frá Engjavatni 6,43
11 Henna Johanna Sirén Hrönn frá Stóra-Múla 6,40
12 Ólafur Þórisson Sinfónía frá Miðkoti 6,33
13 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Hekla frá Svartabakka 6,30
14-15 Davíð Jónsson Bára frá Hrauni 6,27
14-15 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 6,27
16-17 Julian Oliver Titus Juraschek Rangá frá Árbæjarhjáleigu II 6,23
16-17 Bergrún Ingólfsdóttir Árvakur frá Kálfholti 6,23
18 Rakel Sigurhansdóttir Blakkur frá Traðarholti 6,20
19 Herdís Lilja Björnsdóttir Gola frá Kambi 6,17
20 Hjörvar Ágústsson Fýr frá Engjavatni 6,00
21 Anja-Kaarina Susanna Siipola Kólga frá Kálfsstöðum 5,93
22 Hjörvar Ágústsson Vídd frá Kirkjubæ 5,90
23 Auðunn Kristjánsson Katla frá Eystra-Fróðholti 5,67
24 Eygló Arna Guðnadóttir Hamingja frá Þúfu í Landeyjum 5,63
25 Bjarni Sveinsson Staka frá Miðsitju 5,57
26 Þorsteinn Björn Einarsson Óskar frá Eystri-Sólheimum 5,40
27 Ólafur Þórisson Iðunn frá Melabergi 4,93
28 Vilborg Smáradóttir Vakar frá Auðsholtshjáleigu 0,00

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Katrín Sigurðardóttir Haukur frá Skeiðvöllum 6,50
2 Elín Árnadóttir Ása frá Kagaðarhóli 6,47
3 Jóhannes Magnús Ármannsson Bogi frá Brekku 6,43
4 Kristín Ingólfsdóttir Tónn frá Breiðholti í Flóa 6,37
5 Þórunn Kristjánsdóttir Dimma frá Eystri-Hól 6,13
6-7 Hrafnhildur Jónsdóttir Tónn frá Álftagerði 6,07
6-7 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Fjöður frá Gíslholti 6,07
8 Elín Árnadóttir Krafla frá Vík í Mýrdal 5,90
9 Sigurlín F Arnarsdóttir Hraunar frá Herríðarhóli 5,30
10 Elmar Ingi Guðlaugsson Krummi frá Hrafnshóli 4,87

Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Torfi Sigurðsson Smyrill frá V-Stokkseyrarseli 5,90
2 Theodóra Jóna Guðnadóttir Brúskur frá Þúfu í Landeyjum 5,43
3 Þórdís Sigurðardóttir Hlíf frá Strandarhjáleigu 5,37
4 Eyrún Jónasdóttir Snæbjört frá Austurkoti 4,90
5 Orri Arnarson Bera frá Leirubakka 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar