Landsmót 2024 Forsala miða á Landsmót hestamanna!

  • 1. desember 2023
  • Tilkynning

Vertu sniðugur og tryggðu þér miða á forsöluverði á Landsmót hestamanna næsta sumar. Verð á vikupassa fyrir fullorðna er 21.900kr fram að
áramótum.

Landsmót hestamanna verður haldið í Reykjavík dagana 1.-7.júlí 2024 af hestamannafélögunum Spretti og Fáki og er undirbúningur í fullum gangi!

Forsala miða er hafin og stendur til 31.desember 2023. Miðaverð á vikupassa fyrir fullorðna er nú 21.900kr, fyrir 14-17 ára 9.900kr en ókeypis er fyrir 13 ára og yngri. Miðasala fer fram á tix.is.

Hér er beinn hlekkur á miðasöluna;
https://tix.is/is/event/15875/landsmot-hestamanna-2024/

Allar nánari upplýsingar um Landsmót hestamanna 2024 er að finna á heimasíðu Landsmóts www.landsmot.is og í tölvupósti á  landsmot@fakur.is

Tryggið ykkur miða í tíma!

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar